Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Glaucidium palmatum
Ćttkvísl   Glaucidium
     
Nafn   palmatum
     
Höfundur   Sieb. & Zucc.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Bláskjár
     
Ćtt   Bóndarósarćtt (Paeoniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blápurpura til föl-lilla, sjaldan hvítur.
     
Blómgunartími   Lok maí - júní.
     
Hćđ   - 40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Bláskjár
Vaxtarlag   Fjölćr jurt međ jarđstöngla, allt ađ 40 sm há, hvít-dúnhćrđ ţegar hún er ung.
     
Lýsing   Stönglar stinnir, međ 2 lauf efst. Grunnlauf himnukennd, stöngullauf allt ađ 20 sm, nýrlaga til hjartalaga-kringlótt, handflipótt, fliparnir 7-11, langydd, óreglulega hvasstennt, oft skert. Laufleggur allt ađ 15 sm, blómin stök, endastćđ, allt ađ 8 sm í ţvermál, bikarblöđ 4, krónubleđlar útstćđir, breiđegglaga, blápurpura til föl-lilla, sjaldan hvítir. Frćflar margir, frćvan ein. Aldin í ţyrpingum af frćhylkjum, frć mörg, öfugegglaga, allt ađ 1 sm ađ međtöldum vćng.
     
Heimkynni   Fjöll í Hokkaido í Japan.
     
Jarđvegur   Frjór, djúpur, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning (frć spírar bćđi seint og illa).
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur.
     
Reynsla   Hefur lifađ góđu lífi í nokkur ár í Lystigarđinum. Er til í a.m.k. einum garđi í Reykjavík og Ólafur B. Guđmundsson gefur henni fjórar stjörnur sem afbragđs garđplant í garđyrkjuritinu 1987.
     
Yrki og undirteg.   Til er afbrigđi međ hvít blóm og einnig međ dökkfjólublá.
     
Útbreiđsla  
     
Bláskjár
Bláskjár
Bláskjár
Bláskjár
Bláskjár
Bláskjár
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is