Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Gypsophila repens
Ættkvísl   Gypsophila
     
Nafn   repens
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dvergaslæða
     
Ætt   Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur, bleikur eða purpurableikur.
     
Blómgunartími   Maí-ágúst.
     
Hæð   10-20 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Dvergaslæða
Vaxtarlag   Fjölær jurt sem myndar breiðu, hárlaus, dálítið bláleit.
     
Lýsing   Blómlausir stönglar langir og bogsveigðir, stönglar með blóm uppsveigðir, allt að 20 sm. Laufin bandlaga, oft sigðlaga. Blómskipunin gisinn, hálfsveipkenndur skúfur, blóm allt að 25. Krónublöð 6-8 mm, mjó-egglaga, hvít, bleik eða bleik-purpura.
     
Heimkynni   Fjöll M & S Evrópu
     
Jarðvegur   Léttur, lífrænn, framræstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, græðlingar síðsumars, ýmsar sortir eru í ræktun.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í beð, sem þekjujurt.
     
Reynsla   Harðgerð, á að standa óhreyfð sem lengst á sama vaxtarstað.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Dvergaslæða
Dvergaslæða
Dvergaslæða
Dvergaslæða
Dvergaslæða
Dvergaslæða
Dvergaslæða
Dvergaslæða
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is