Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Ættkvísl |
|
Helipterum |
|
|
|
Nafn |
|
albicans |
|
|
|
Höfundur |
|
(A. Gunn.) DC. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Silfurvængur |
|
|
|
Ætt |
|
Körfublómaætt (Asteraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Leucochrysum albicans |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fagurgulur/silfurhvít reifablöð. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-september. |
|
|
|
Hæð |
|
20-40 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt allt að 40 sm há. Stönglar greinóttir, uppréttir eða útafliggjandi.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf allt að 12 sm, stakstæð, mörg saman við grunn stöngulsins, bandlaga til öfuglensulaga, hvít-ullhærð. Körfur stakstæðar, allt að 3,5 sm í þvermál, á endastæðum blómskipunarleggjum, reifar hnattlaga, innri reifablöð allt að 2 sm, með bandlaga eða sýllaga nögl og sporbaugótt hreisturblöð, með hvít eða rauðyddan enda, ytri reifablöð styttri, litlaus, smáblóm gulgræn. Aldin hárlaus.
blómkörfur eru einstakar á stöngulendum með pípukrýnd blóm og margar raðir af löngum silfurhvítum oddmjóum reifablöðum blöð öfugegglaga eða öfuglensulaga, hvítloðin, silfurlit |
|
|
|
Heimkynni |
|
SA & A Ástralía. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
9 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í beð, í þurrblómaskreytingar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Meðalharðgerð planta, reyndist skammlíf, deyr oft eftir einn eða tvo vetur en Þroskar fræ svo auðvelt er að halda henni við. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Ekki framúrskarandi garðplanta (sbr. athsemdir) en góð fyrir plöntugrúskara þar sem hún er bráðfalleg og sérkennileg. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|