Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Hepatica transsylvanica
Ćttkvísl   Hepatica
     
Nafn   transsylvanica
     
Höfundur   Fuss.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kjarrblámi
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti   Anemone transsilvanica (Fuss.) Heuffel
     
Lífsform   Fjölćr jurt, sígrćn.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ljósblár eđa hvítleitur.
     
Blómgunartími   Apríl-mai.
     
Hćđ   20-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kjarrblámi
Vaxtarlag   Jarđstönglar langir. Plantan 20-30 sm há. Lauf 3-flipótt (sjaldan 5-flipót), fliparnir međ 3-5 breiđar, egglaga tennur, hárlaus neđan og gljáa dálítiđ ţegar ţau eru fullvaxin.
     
Lýsing   Blóm allt ađ 5 sm í ţvermál, krónublöđ ljósblá eđa hvítleit.
     
Heimkynni   Karpatafjöll í Rúmeníu og Ungverjalandi.
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ, í beđkanta, í kanta trjá- og runnabeđa.
     
Reynsla   Kom sem planta í Lystigarđinn 1999, hefur reynst vel.
     
Yrki og undirteg.   'Buis' skćrblátt, blómsćlt og kröftugt yrki.
     
Útbreiđsla  
     
Kjarrblámi
Kjarrblámi
Kjarrblámi
Kjarrblámi
Kjarrblámi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is