Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Hordeum jubatum
Ættkvísl   Hordeum
     
Nafn   jubatum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Silkibygg
     
Ætt   Grasaætt (Poaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Einært eða fjölært gras.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fölgrænn til purpura.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   0.4-0.6m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Silkibygg
Vaxtarlag   Einært eða fjölært gras, allt að 60 sm hátt. Stönglar margir saman eða stakir, uppréttir eða útstæðir, sléttir.
     
Lýsing   Laufblöðkur uppréttar eða bogsveigðar allt að 15 x 0,5 sm, snörp. Blómin þétt saman, snörp, mjúk, álút, með fölgræn til purpuralit smáöx allt að 12,5 x 8 sm, hliðasmáöx ófrjó, hafa minnkað týtu. mið axið með fín bursta-lík útstæðar axagnir allt að 7,5 sm. Neðri blómögn lensulaga, allt að 0,5 sm, með týtu, týtur líkar hárum, allt að 8 sm, fölgrænar.
     
Heimkynni   N Ameríka, NA Asía.
     
Jarðvegur   Meðalfejór, framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning, skipting, heldur sér við með sjálfsáningu.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, beð beð með fjölærum jurtum.
     
Reynsla   Harðgerð, oft talið einært eða tvíært. Ágætt til afskurðar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Silkibygg
Silkibygg
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is