Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Alnus viridis ssp. fruticosa
ĂttkvÝsl   Alnus
     
Nafn   viridis
     
H÷fundur   (Chaix) DC.
     
Ssp./var   ssp. fruticosa
     
H÷fundur undirteg.   (Rupr.) Nyman
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   HrÝs÷lur (hrÝselri)
     
Ătt   BjarkarŠtt (Betulaceae)
     
Samheiti   Alnus fruticosa Rupr. , Alnus viridis v. sibirica Rgl.
     
LÝfsform   Runni - lÝti­ trÚ
     
Kj÷rlendi   Sˇl
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi   Vor
     
HŠ­   5-10 m
     
Vaxtarhra­i   HŠgvaxta
     
 
HrÝs÷lur (hrÝselri)
Vaxtarlag   Lauffellandi trÚ e­a runnar me­ ˙trÚttar greinar, allt a­ 3(-10) m hßir. Greinar rau­br˙nar Ý fyrstu, ver­a grßbr˙nar, korkblettir ljˇsir, fßir.
     
Lřsing   Laufbla­kan d÷kkgrŠn, brei­egglaga, 5-8(-10) Î 3-6(-7) sm, grunnur bogadreginn til nŠstum ■verstřf­ur e­a nŠstum hjartalaga. Ja­rar slÚttir, hvass- og ■Útt- tvÝsagtenntir, laufin hvassydd til stutt-odddregin, ne­ra bor­ hßrlaust til lÝtillega d˙nhŠr­, einkum ß Š­astrengjum, dßliti­ til mj÷g kvo­uborin. Ă­astrengjap÷r 7, st÷ku sinnum allt a­ 10. Laufleggir 0,5-1 sm langur. Blˇmskipanir: karlreklar 3,5-6 sm. kvenreklar 1,2-2 Î 0,5-1,2 sm, vaxa ˙r endabrumi, blˇmskipunarleggir 1-3 sm.
     
Heimkynni   SÝberÝa, Mansj˙rÝa
     
Jar­vegur   Rakur, magur, vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   2
     
Heimildir   1, www.wFloras.org Flora of N America, http://en.wikipedia.org
     
Fj÷lgun   Sßning - sumargrŠ­lingar
     
Notkun/nytjar   Vex ß grřttum, sendnum str÷ndum, lŠkjarb÷kkum, vatnsb÷kkum og ß votum skˇglausum svŠ­um, 0-500 m h.y.s. HrÝs÷lur er stundum rŠkta­ur til a­ grŠ­a upp magran jar­veg me­ skˇgi, ■ar sem hann gerir jar­veginn nŠringarefnarÝkari me­ hjßlp hn˙­a me­ nÝturbindandi gerlum. Ůar sem tegundin ver­ur ekki nˇgu stˇrvaxin til a­ keppa vi­ stˇrvaxin trjßtegundir taka ■Šr seinna yfir.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til ein planta sem sß­ var til 1988 og grˇ­ursett Ý be­ 2000. ŮrÝfst vel, kelur ekki miki­ en vex sem lÝti­ trÚ - fremur hŠgt - haustar snemma (Spont.: USSR - Jacutat). A­eins Ý fßu frßbrug­in Alnus viridis - grŠnelri (nßskyld)
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
HrÝs÷lur (hrÝselri)
HrÝs÷lur (hrÝselri)
HrÝs÷lur (hrÝselri)
HrÝs÷lur (hrÝselri)
HrÝs÷lur (hrÝselri)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is