Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Alnus glutinosa
ĂttkvÝsl   Alnus
     
Nafn   glutinosa
     
H÷fundur   (L.) Gaertn.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Rau­÷lur (rau­elri)
     
Ătt   BjarkarŠtt (Betulaceae)
     
Samheiti   A. rotundifolia. Betula glutinosa
     
LÝfsform   SumargrŠnt trÚ.
     
Kj÷rlendi   Sˇl, Ý skjˇli e­a ßve­urs.
     
Blˇmlitur   Br˙nn.
     
BlˇmgunartÝmi   Mars-aprÝl.
     
HŠ­   8-12 m
     
Vaxtarhra­i   Ver­ur meira en 12 m hßtt trÚ og 4-8 m breitt. Er 20 ľ 50 ßr a­ nß ■essari stŠr­.
     
 
Rau­÷lur (rau­elri)
Vaxtarlag   SumargrŠnt trÚ allt a­ 20-25 m hßtt, sjaldan 30 m, oft margstofna, krˇnan brei­-keilulaga til mjˇ-přramÝdalaga, gisgreinˇtt. B÷rkur br˙nsvartur, ungar greinar hßrlausar, ■aktar lÝmkirtlum. Brumin grßpurpura og ungir reklar ßberandi a­ vetrinum.
     
Lřsing   Lauf skŠrgrŠn, 4-10 sm l÷ng, eru ß trÚnu langt fram ß haust, haldast grŠn me­ ry­gula hŠringu, ß ne­ra bor­i, hßrlaus Ý Š­astrengjavikunum, brei­-hßlfegglaga til kringlˇtt, bogadregin Ý oddinn e­a framj÷­ru­, grunnur odddreginn, ja­rar ˇreglulega bug­ˇttir, sjaldan tvÝtenntir, d÷kk glansandi grŠn ofan, ljˇsari ne­an, hßrlaus nema me­ ry­gula br˙ska Ý Š­astrengjakrikunum, Š­astrengjap÷r 5-6, sjaldan allt a­ 8, leggur 1-2,5 sm, ungir reklar ßberandi a­ vetrinum, karlreklar 5-10 sm, 3-5 saman, kvenreklar 1-2 sm, egglaga, me­ langan legg, 3-8 saman. Aldin d÷kkbr˙n a­ haustinu. Blˇmin eru einkynja (hvert blˇm er anna­ hvort karlkyns e­a kvenkyns, en bŠ­i kynin er a­ finna ß s÷mu pl÷ntunni), vindfrŠvun. Aldin lÝtil vŠngju­ hnot. Helst grŠnt langt fram eftir hausti. ┴ rˇtum eru hn˙­ar me­ geislasvepp (Frankia) sem vinna k÷fnunarefni handa trÚnu - ekki ofgera me­ k÷fnunarefnisßbur­i ■a­ getur ska­a­ trÚ­.ε
     
Heimkynni   Evrˇpa til Kßkasus og SÝberÝu, N AfrÝka.
     
Jar­vegur   Ůungur, me­al■ungur, rakur, vel e­a illa framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1, 7, http://apps.rhs.org.uk, http://www.pfaf.org
     
Fj÷lgun   SumargrŠ­lingum (Ý j˙lÝ), sßning.
     
Notkun   StakstŠ­, Ý ■yrpingar, Ý bl÷ndu­ be­. Planta­ ■ar sem lÝti­ er haft fyrir rŠktuninni svo sem Ý villiblˇmaengi, Ý mřragar­a til skjˇls vi­ strendur e­a limger­i til skjˇls. Elri­ nemur k÷fnunarefni ˙r andr˙msloftinu. Plantan getur vaxi­ nßlŠgt sjˇ. ĂttkvÝslin (Alnus/elri) er ■ekkt fyrir a­ ■rÝfast vel Ý m÷grum, blautum jar­vegi og vÝ­a notu­ vi­ uppgrŠ­slu.
     
Nytjar   Klˇnn Ý LA frß Finnlandi er afar har­ger­ur, vex vel og kelur ekkert (Spont.: Finnland, Kokkola, Norra Hamnskńret frß Oulu 1982). Rau­elrinafni­ er dregi­ af rau­um kjarnavi­i Ý mi­ju stofnsins.
     
Yrki og undirteg.   Fj÷ldi yrkja og forma er Ý rŠktun erlendis, lÝtt e­a ekki reynd hÚrlendis.
     
┌tbrei­sla  
     
Rau­÷lur (rau­elri)
Rau­÷lur (rau­elri)
Rau­÷lur (rau­elri)
Rau­÷lur (rau­elri)
Rau­÷lur (rau­elri)
Rau­÷lur (rau­elri)
Rau­÷lur (rau­elri)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: bjorgvin@akureyri.is