Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Iris pumila
Ćttkvísl   Iris
     
Nafn   pumila
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dvergíris
     
Ćtt   Sverđliljućtt (Iridaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Rauđfjólublár eđa hvítur, gulur eđa blár.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hćđ   -15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Smávaxinn skegg íris, allt ađ 15 sm hár.
     
Lýsing   Laufin nćstum bein, grágrćn, allt ađ 15 x 1,5 sm, visnar niđur á veturnar. Blómstönglar allt ađ 2 sm, blómin oftast stök, sjaldan 3 hjá sumum yrkjum, yfirleitt purpura-fjólublá, sum hvít gul eđa blá. Stođblöđ allt ađ 10 sm, lykja um pípuna. Pípan 5-10 sm, skeggiđ blátt eđa gult.
     
Heimkynni   SA & AM Evrópa til Úralfjalla.
     
Jarđvegur   Góđ garđmold, vel framrćst, ekki skal láta gamlan áburđ yfir plöntuna sem vetrarskýli. Ţolir ekki blautan jarđveg.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í blómabeđ.
     
Reynsla   Međalharđgerđ, lítt reynd hérlendis. Ţolir illa tilbúinn áburđ.
     
Yrki og undirteg.   Mörg yrki eru til.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is