Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi
Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.

Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.

Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.

Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.


Juniperus sabina
Ćttkvísl   Juniperus
     
Nafn   sabina
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sabínueinir
     
Ćtt   Sýprisćtt (Cupressaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnn runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Karlblóm gulleit.
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   080-150 sm (-400 sm)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lágvaxinn runni eđa lítiđ tré.
     
Lýsing   Yfirleitt lágvaxinn rúnni međ greinar sem leita ská upp á viđ eđa ţá (sjaldan) lítiđ tré, allt ađ 4 m hátt, međ skástćđan stofn. Gamall börkur rauđbrúnn, rákóttur, hreistrađur. Ungar greinar mjög ţéttar saman. Ársprotar fíngerđir, tćplega 1 mm breiđir, nćstum sívalir (lítt kantađar). Barr mjög sterk og illa lyktandi, ef núiđ, bćđi nállaga og hreisturbarr. Á ungum plöntum eru nálarnar sýllaga, uppstćđar, beinar, 4 mm langar, hvassyddar, blágrćnar ađ ofan međ greinilegu upphleypt miđrifi. Hreisturbarr gagnstćđ, egglaga, 1 mm löng, snubbótt (á ađalsprotanum eru ţau ţó 3 mm löng og ydd), bakhliđin kúpt, yfirleitt međ 1 kirtil. Ein eđa tvíbýli. Aldin álút á stuttum bognum legg, kúlulaga eđa egglaga, 5-7 mm breiđ, blásvört, döggvuđ, ná fullum ţroska á hausti fyrsta árs eđa vori ţess annars, međ 1-3 egglaga, rákótt frć.
     
Heimkynni   Fjöll í M & S Evrópu, Síberíu, Kákasus og Litlu Asíu.
     
Jarđvegur   Léttur, vel framrćstur, fremur magur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1, 7
     
Fjölgun   Sáning, síđsumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, í steinhćđir, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Ekki í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is