Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Juniperus squamata 'Meyeri'
Ættkvísl   Juniperus
     
Nafn   squamata
     
Höfundur   Buch.-Ham. ex D. Don.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Meyeri'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Himalajaeinir
     
Ætt   Sýprisætt (Cupressaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrænn runni - lítið tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Karlblóm gulleit.
     
Blómgunartími  
     
Hæð   1-3 m (-6m)
     
Vaxtarhraði  
     
 
Himalajaeinir
Vaxtarlag   Enginn dvergrunni! Nær 5-6 m hæð erlendis eða meir, yfirleitt þá með einn aðalstofn.
     
Lýsing   Gamlar greinar uppréttar og stuttar, yngri greinar uppsveigðar. Ársprotar með mjög þéttar nálar, rauðbrúnir, sprotaendarnir bognir. Barr mjólensulaga, 6-10 mm langt, allt að 1,5 mm breið, mjög þéttstætt, beint, áberandi bláhvítt. Aldin lang-egglaga, 5-6 mm langt, djúpbrúnt og að lokum svart og döggvað.
     
Heimkynni   Yrki
     
Jarðvegur   Léttur, vel framræstur, meðalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1,7
     
Fjölgun   Sumargræðlingar, síðsumargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í þyrpingar, í beð, nátturulega garða.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur sem keyptar voru 1995 og ein sem keypt var 2000. Yfirleitt lítið eða ekkert kal, fallegar plöntur sem þrífast vel. Hefur reynst þokkalega bæði sunnanlands og norðan.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Himalajaeinir
Himalajaeinir
Himalajaeinir
Himalajaeinir
Himalajaeinir
Himalajaeinir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is