Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Juniperus virginiana
Ćttkvísl   Juniperus
     
Nafn   virginiana
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Virginíueinir
     
Ćtt   Sýprisćtt (Cupressaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnn runni - lítiđ tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   KK blóm lítil, gulbrún. KVK blóm ljós-blágrćn.
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   1-3 m (5-20 m erlendis)
     
Vaxtarhrađi   Hćgvaxta.
     
 
Vaxtarlag   Hćgvaxta runni eđa lítiđ tré sem getur ţó orđiđ allt ađ 20 m hátt í heimkynnum sínum. Mjög breytilegur ađ vaxtarlagi, yfirleitt, mjó-egglaga til keilulaga í fyrstu, seinna verđa greinarnar láréttar og slútandi.
     
Lýsing   Börkur grá- til rauđbrúnn losnar af í löngum rćmum. Ársprotar ógreinilega ferkantađir, fíngerđir. Barr yfirleitt hreisturlaga, en oft nállaga líka á gömlum trjám, allt ađ 10 mm löng međ stingandi odd og međ gróp á efra borđi og hvíta rák, grćn á neđra borđi, gagnstćđ. Hreisturbarr í 4 röđum, egg-tígullaga til lensulaga, 1,5 mm löng, stutt- eđa langydd, međ djúpt liggjandi kirtil í bakhliđinni. Einbýli. Aldin egglaga, allt ađ 6 mm breiđ, dökkblá, glansandi eđa líka mjölvuđ.
     
Heimkynni   N Ameríka.
     
Jarđvegur   Léttur, vel framrćstur, fremur magur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1, 7, dendro.cnre.vt.edu/dendrology/syllabus/factsheet.cfm?ID=97
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar, síđsumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í ţyrpingar og víđar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur sem sáđ var til 2011, eru í sólreit 2013.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is