Jón Thoroddsen - Barmahlíđ

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Juniperus virginiana
Ćttkvísl   Juniperus
     
Nafn   virginiana
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Virginíueinir
     
Ćtt   Sýprisćtt (Cupressaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnn runni - lítiđ tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   KK blóm lítil, gulbrún. KVK blóm ljós-blágrćn.
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   1-3 m (5-20 m erlendis)
     
Vaxtarhrađi   Hćgvaxta.
     
 
Vaxtarlag   Hćgvaxta runni eđa lítiđ tré sem getur ţó orđiđ allt ađ 20 m hátt í heimkynnum sínum. Mjög breytilegur ađ vaxtarlagi, yfirleitt, mjó-egglaga til keilulaga í fyrstu, seinna verđa greinarnar láréttar og slútandi.
     
Lýsing   Börkur grá- til rauđbrúnn losnar af í löngum rćmum. Ársprotar ógreinilega ferkantađir, fíngerđir. Barr yfirleitt hreisturlaga, en oft nállaga líka á gömlum trjám, allt ađ 10 mm löng međ stingandi odd og međ gróp á efra borđi og hvíta rák, grćn á neđra borđi, gagnstćđ. Hreisturbarr í 4 röđum, egg-tígullaga til lensulaga, 1,5 mm löng, stutt- eđa langydd, međ djúpt liggjandi kirtil í bakhliđinni. Einbýli. Aldin egglaga, allt ađ 6 mm breiđ, dökkblá, glansandi eđa líka mjölvuđ.
     
Heimkynni   N Ameríka.
     
Jarđvegur   Léttur, vel framrćstur, fremur magur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1, 7, dendro.cnre.vt.edu/dendrology/syllabus/factsheet.cfm?ID=97
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar, síđsumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í ţyrpingar og víđar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur sem sáđ var til 2011, eru í sólreit 2013.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is