Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Alnus viridis ssp. sinuata
ĂttkvÝsl   Alnus
     
Nafn   viridis
     
H÷fundur   (Chaix) DC.
     
Ssp./var   ssp. sinuata
     
H÷fundur undirteg.   (Regel) ┴. L÷ve & D. L÷ve
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Sitka÷lur (sitkaelri)
     
Ătt   BjarkarŠtt (Betulaceae).
     
Samheiti   Alnus sinuata (Regel.) Rydb. , Alnus sitchensis Sarg.
     
LÝfsform   Runni - lÝti­ trÚ
     
Kj÷rlendi   Sˇl - hßlfskuggi
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ
     
HŠ­   3-10 m
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Sitka÷lur (sitkaelri)
Vaxtarlag   Runni e­a lÝti­ trÚ, allt a­ 10 m ß hŠ­. Vex nokku­ hratt. Krˇnan mjˇ, greinar nŠstum lßrÚttar, stuttar, greinar ver­a fljˇtt hßrlausar, ■Úttsettnar kirtlum. Blˇmin eru einkynja, blˇm af bß­um kynjum eru ß s÷mu pl÷ntunni, vindfrŠvu­.
     
Lřsing   Lauf 6-9 sm, egglaga, bogadregin ľfleyglaga Ý oddinn, ja­rar dßlÝti­ flipˇttir, tvÝsagtennt, lauf Ý vexti eru lÝmkennd, ljˇsgrŠn ofan, f÷lari og glansandi ne­an, a­eins Š­astrengirnir eru d˙nhŠr­ir og me­ d˙ska Ý Š­astrengjakrikunum, Š­astrengjap÷r 5-10, laufleggurinn streklegur, 1,5-2 sm, me­ mi­rif. Karlreklar 10-12 sm, 2-4 saman, koma um lei­ og laufin e­a eftir a­ laufin koma. Kvenreklar sporvala, 3-5 saman, Ý endastŠ­um klasa.
     
Heimkynni   Vesturstr÷nd N AmerÝku (Alaska - fj÷ll Kalif.)
     
Jar­vegur   Magur, rakur e­a blautur, ■ungur jar­vegur, vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   2
     
Heimildir   1, http://www.pfaf.org, ËN
     
Fj÷lgun   Sßning. FrŠi er best a­ sß Ý sˇlreit strax og ■a­ er full■roska­ og a­eins ■aki­ lÝti­. FrŠ sem sß­ er Ý potta e­a bakka a­ vori Štti lÝka a­ spÝra vel svo fremi­ a­ ekkert sÚ sett yfir ■a­. VetrargrŠ­lingar eru teknir a­ haustinu ■egar laufi­ er falli­ og settar Ý sendinn rakan jar­veg. SumargrŠ­lingar. Sitkaelri getur bundi­ nÝtur.
     
Notkun/nytjar   ═ skjˇlbelti, ■yrpingar, stakstŠ­, bl÷ndu­ be­, skˇgrŠkt. Vex Ý r÷kum skˇgum, lŠkjarb÷kkum, tjarnarb÷kkum og Ý opnum en r÷kum fjallahlÝ­um vi­ skˇgarm÷rk. GrŠnelri er sambřlistegund sem lifir Ý sambřli vi­ jar­vegs÷rverur sem mynda hn˙­a ß rˇtunum ■ess og binda nÝtur ˙r andr˙msloftinu. Sumt af ■essu nÝtri/k÷fnunarefni notar plantan sjßlf, sumt er nota­ af pl÷ntum sem lÝfa Ý nßgrenni hennar. Vex Ý ■ungum, r÷kum jar­vegi, vex vel Ý ■ungum leirjar­vegi. Ůolir mj÷g magran jar­veg, Er nßskyld grŠnelri (A. viridis) og af sumum talin undirtegund af ■vÝ. Vex hratt en er skammlÝf, ver­ur sjaldan meira en 50 ßra. GrŠnelri er brautry­jandategund ß vatnssˇsa e­a svi­nu landi myndar oft ■ykkni ß lßglendum, blautum svŠ­um.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru til tvŠr a­fengnar pl÷ntur (A-328 og A-529)sem grˇ­ursettar voru Ý be­ 2001 og ein a­fengin 1988 og grˇ­ursett Ý be­ ■a­ sama ßr, er mj÷g falleg og ■rÝfst vel. Auk ■ess ■rjßr sem sß­ var til 1983 og grˇ­ursettar Ý be­ 1988, 1990 og 1991, allar ■rÝfast vel og eru mj÷g fallegar. Hefur reynst ßkaflega har­ger­ur og mj÷g fallegur Ý Lystigar­inum og kelur lÝti­ sem ekkert. Har­ger­ur og hefur komi­ vel ˙t Ý tilraunum ß Mˇgilsß. Er mj÷g vind■olinn og Štti a­ henta vel Ý skjˇlbelti - gerir ekki miklar kr÷fur til jar­vegs en ■rÝfst best ■ar sem jar­raki er til sta­ar.
     
Yrki og undirteg.   Er afar breytileg tegund Ý sÝnum nßtt˙rulegu heimkynnum! Stundum skipt Ý undirtegundir t.d. A. sinuata var. laciniata sem ß a­ vera me­ grˇftvÝsagtennt bl÷­ samkvŠmt Alaskaflˇrunni
     
┌tbrei­sla  
     
Sitka÷lur (sitkaelri)
Sitka÷lur (sitkaelri)
Sitka÷lur (sitkaelri)
Sitka÷lur (sitkaelri)
Sitka÷lur (sitkaelri)
Sitka÷lur (sitkaelri)
Sitka÷lur (sitkaelri)
Sitka÷lur (sitkaelri)
Sitka÷lur (sitkaelri)
Sitka÷lur (sitkaelri)
Sitka÷lur (sitkaelri)
Sitka÷lur (sitkaelri)
Sitka÷lur (sitkaelri)
Sitka÷lur (sitkaelri)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is