Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Lamium galeobdolon
Ćttkvísl   Lamium
     
Nafn   galeobdolon
     
Höfundur   (L.) L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gulltvítönn
     
Ćtt   Varablómaćtt (Lamiaceae).
     
Samheiti   Lamiastrum galeobdolon
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulur eđa gulhvítur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   30-50 sm
     
Vaxtarhrađi   Vex mjög hratt.
     
 
Gulltvítönn
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 60 sm. Stönglar uppréttir, stöku sinnum skriđulir, ferhyrndir, hvítdúnhćrđir á hornunum.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 5,5 x 5 sm, egglaga eđa tígullaga til kringluleit, hvassydd, grunnur hjartalaga eđa ţverstýfđur, jađur tenntur eđa skörđóttur. Blómskipunin međ 6 kransa, hver međ 2-10 blóm um ţađ bil, stođblöđin laufkennd, allt ađ 5 x 2 sm. Bikar allt ađ 12 mm, Krónan allt ađ 2 sm, gul, međ brúnar flikrur, pípan flöt, hringur innan í henni dúnhćrđur. Aldin allt ađ 3 x 2 mm, öfugegglaga, ţverstýfđ í toppinn.
     
Heimkynni   Evrópa , V Asía.
     
Jarđvegur   Léttur, sendinn, ófrjór, fremur ţurr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem villtur undirgróđur eđa ţekja, í blómaengi, í sumarbústađaland. Ţrífst vel í Lystigarđinum.
     
Reynsla   Yrkin hentugri sem garđplöntur, ţar sem ţau breiđast ekki alveg eins hratt út.
     
Yrki og undirteg.   'Variegatum' er međ silfurflekkótt blöđ og 'Florentinum'er međ silfurflekkótt blöđ og rauđleitar ćđar í blöđunum, 'Silver Angel' er međ silfruđ blöđ, 'Hermanns Pride' og fleiri mćtti nefna.
     
Útbreiđsla  
     
Gulltvítönn
Gulltvítönn
Gulltvítönn
Gulltvítönn
Gulltvítönn
Gulltvítönn
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is