Voriđ góđa, grćnt og hlýtt (Heinrich Heine, ţýđing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Lamium galeobdolon 'Hermann's Pride'
Ćttkvísl   Lamium
     
Nafn   galeobdolon
     
Höfundur   (L.) L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Hermann's Pride'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gulltvítönn
     
Ćtt   Varablómaćtt (Lamiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Skćrgulur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   45-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Gulltvítönn
Vaxtarlag   Lítil og kröftug fjölćr jurt. Ólíkt skriđulum afbrigum af gulltvítönn vex afbrigđiđ ´Hermann's Pride' hćgt, myndar brúsk međ fallegt lauf (skörđótt, silfurlitt og grćnt) og blómin skćrgul.
     
Lýsing   Silfruđ laufblöđ, uppréttir stönglar.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, sendinn, ófrjór, fremur ţurr.
     
Sjúkdómar   Mjölsveppur.
     
Harka   6
     
Heimildir   1, http://davesgarden.com/guides/pf/go/51501/#b
     
Fjölgun   Skipting, stöngulgrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Hefur reynst vel í Lystigarđinum og er fín garđplanta.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Gulltvítönn
Gulltvítönn
Gulltvítönn
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is