Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Laserpitium siler
Ættkvísl   Laserpitium
     
Nafn   siler
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sumarský
     
Ætt   Sveipjurtaætt (Apiaceae).
     
Samheiti   Siler montanum Crantz.
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur-bleikur.
     
Blómgunartími   Júní-ágúst.
     
Hæð   - 100 sm
     
Vaxtarhraði   Vex hratt
     
 
Vaxtarlag   Kröftugur, hárlaus, fjölæringur, blágrænn, verðir 30-100 sm hár, stöku tinnum 180 sm hár, með ilmandi rætur. Stóru laufin 3-4 c fjaðurskipt.
     
Lýsing   Sveipir eru með 25-40 geisla, blómin hvít eða bleik.
     
Heimkynni   Fjöll í S & SM Evrópu.
     
Jarðvegur   Djúpur, frjór, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   h6-h7
     
Heimildir   = HHP, HS
     
Fjölgun   Skipting að vori eða hausti, sáning að hausti.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstæð planta, í skrautblómabeð með öðrum fjölæringum, í sumarbústaðaland.
     
Reynsla   Hefur vaxið lengi í Lystigarðinum og staðið sig með prýði. Gömul lækningajurt frá 13. og 14. öld. Þolir illa umplöntun eftir að plantan hefur náð fullri stærð. Þolir vel þurrk þar sem rætur eru mjög djúpstæðar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is