Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Lathyrus latifolius
Ættkvísl   Lathyrus
     
Nafn   latifolius
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skrautertur
     
Ætt   Ertublómaætt (Fabaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól, skjól.
     
Blómlitur   Rauðrófupurpura, bleikur eða hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   - 250 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Fjölær jurt, allt að 300 sm löng, stönglar jarðlægir eða klifrandi, með breiða vængi, gróf-dúnhærð, dúnmjúk eða hárlaus.
     
Lýsing   Lauf enda þrígreindum vafþráðum, axlablöð allt að 6 x 1 sm, lensulaga til egglaga, hálf-spjótlaga, með áberandi taugar, taugar liggja langsum. Smálauf allt að 15 x 5 sm, eitt par, bandlaga til oddbaugótt, hvassydd, þunn-broddydd í oddinn, blágræn, netæðótt. Klasar með langan legg, 5-15-blóma. Bikar breið-bjöllulaga. Króna allt að 3 sm í þvermál, rauðrófupurpura, bleik eða hvít. Aldin allt að 11 x 1 sm, brún, hárlaus, með 10-15 fræ.
     
Heimkynni   S & M Evrópa, Rússland
     
Jarðvegur   Léttur, framræstur, magur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Klifurplanta á/við veggi, grindur og fleira.
     
Reynsla   Lítt reynd.
     
Yrki og undirteg.   'Roseus' og 'Snow Queen' eru sortir sem ræktaðar eru hérlendis.
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is