Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi
Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.

Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.

Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.

Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.


Abies sibirica
Ćttkvísl   Abies
     
Nafn   sibirica
     
Höfundur   Ledeb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Síberíuţinur
     
Ćtt   Ţallarćtt (Pinaceae)
     
Samheiti   A. pichta Forbes, A. semenovii Fedtsch.
     
Lífsform   Sígrćnt tré.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi, sól, skjól.
     
Blómlitur   ♂ blóm gulbrún, ♀ blóm dökkleit.
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   10-15 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Síberíuţinur
Vaxtarlag   Króna keilulaga, börkur grár og sléttur, en međ fjölda af kvođubólum.
     
Lýsing   Tré allt ađ 30 m há í heimkynnum sínum. Ársprotar gráir, fínhćrđir og eru sömuleiđis međ fjölmargar, smáar kvođubólur. Brum smá, kúlulaga, kvođug. Barrnálar ţétt saman ofan á greinunum og vita fram á viđ, bandlaga, fíngerđar og eru láréttar á neđra borđi greina og lengri en nálarnar sem eru á efra borđinu. Ţćr síđar nefndu eru 30-40 mm langar, ţćr fyrrnefndu ađeins 10-15 mm langar. Allar nálarnar ilma mikiđ, eru u.ţ.b. 1 mm breiđar, alveg flatar, međ rák ofan, bogadregnar í oddinn eđa tvíyddar og međ 2-3 stuttar loftaugarendur, ađ neđan eru ţćr međ 2 gráar loftaugarendur. Karlblóm gulbrún, kvenblóm dökkleit. Könglar sívalir, legglausir, 5-8 sm langir, ungir könglar eru bláleitir, fullţroska eru ţeir brúnir. Köngulhreistur eru um 1,5 sm međ smátennta jađra, breiđkeilulaga, köngulblöđkurnar ná ekki út úr könglinum.
     
Heimkynni   N-Sovétríkin gömlu til Kamtschatka suđur til Mandsjúria og Turkestan.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, jafnrakur, vel framrćstur, léttsúr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   1
     
Heimildir   1,2,7, 9
     
Fjölgun   Sáning, frć forkćlt í 1-2 mánuđi í kulda og raka, vetrargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Stakstćđ, í ţyrpingar, í beđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til planta sem sáđ var til 1992. Kól mjög framan af en ekki síđan 1999. Önnur planta er til sem sáđ var 1994. Kelur ekkert enda notiđ vetrarskýlingar eftir ađ hún var gróđursett í beđ 2001 og til 2007. Mjög falleg núna (2011).
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki eru rćktuđ erlendis t.d. í Kanada ţar sem ţau eru lofuđ fyrir frostţol. Má t.d. nefna 'Glauca' og 'Compacta', 'Alba', 'Variegata' og 'Monstrosa'. Ţessi yrki lítt reynd hérlendis. Abies sibirica ssp. semenovii (B. Fedtsch.) Farjon. međ gulbrúna árssprota, brum lítt kvođug og könglar međ breiđari köngulhreistrum. Heimkynni Tienshan fjöll í Rússlandi / Kína, lítt eđa ekki reynd hérlendis, en ćtti ađ reyna.
     
Útbreiđsla   Ţrífst best í röku svölu loftslagi, er hćtt viđ skemmdum í síđbúnum vorfrostum.
     
Síberíuţinur
Síberíuţinur
Síberíuţinur
Síberíuţinur
Síberíuţinur
Síberíuţinur
Síberíuţinur
Síberíuţinur
Síberíuţinur
Síberíuţinur
Síberíuţinur
Síberíuţinur
Síberíuţinur
Síberíuţinur
Síberíuţinur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is