Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Lewisia columbiana
ĂttkvÝsl   Lewisia
     
Nafn   columbiana
     
H÷fundur   (Howell ex A. Gray) Robins.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Geislabla­ka
     
Ătt   GrřtuŠtt (Portulacaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   SÝgrŠn, fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   MˇhvÝtur me­ bleikar Š­ar e­a dj˙p bleik-rau­rˇfupurpura.
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙lÝ.
     
HŠ­   - 30 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Geislabla­ka
Vaxtarlag   NŠstum legglaus, sÝgrŠnn fj÷lŠringur, allt a­ 30 sm hßr Ý blˇma. Laufin mynda anna­ hvort gisna, fremur ˇreglulega hvirfingu e­a ■Útta, sammi­ja hvirfingu.
     
Lřsing   Grunnlauf m÷rg, 2-10 Î 0,3-0,8 sm, mjˇ-÷fuglensulaga e­a nŠstum bandlaga, fremur dj˙p mattgrŠn, ekki blßleit, kj÷tkennd, fl÷t e­a me­ grunna grˇp ß efra bor­i. St÷ngullauf 5-18 mm, stakstŠ­, lÝtil og minna ß sto­bl÷­. Blˇmskipunin er gisinn, margblˇma sk˙fur, 10-12(-30) sm langur. Blˇmin 1-1,5 sm Ý ■vermßl, bikarbl÷­ 2 talsins, 1,5-3 sm, nŠstum kringlˇtt. Krˇnubl÷­in 4-9(-11) talsins, 5-13 mm, afl÷ng e­a ÷fugegglaga, liturinn breytilegur frß ■vÝ a­ vera mˇhvÝtur me­ bleikar Š­ar e­a dj˙p bleik-rau­rˇfupurpura. FrŠflar 5 e­a 6. ; Mj÷g ˙tbreidd og breytileg tegund.
     
Heimkynni   V N AmerÝka (KalifornÝa, Oregon).
     
Jar­vegur   LÚttur, me­alrakur, vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1, 22
     
Fj÷lgun   Sßning, skipting a­ haustinu. ---- Au­fj÷lga­ me­ frŠi sem safna­ er og sß­ samsumars Ý bakka, sÝ­an dreifplanta­ Ý bakka og svo flutt ˙t Ý be­.
     
Notkun/nytjar   ═ steinhŠ­ir, Ý skri­ube­, Ý steinveggi. ---- Nßtt˙rulegir vaxtarsta­ir eru ßve­urs Ý fjallabrekkum Ý 850-1675 m h.y.s.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru til pl÷ntur frß 1975 og lÝka yngri. ŮrÝfast vel, eru blˇmviljugar og sß sÚr stundum. Har­ger­ jurt, en ■olir illa vetrarumhleypinga
     
Yrki og undirteg.   ssp. wallowensis (Hitch.) J. E. Hohn. ex B. Mathew. Plantan er 5-15 sm hß Ý blˇma. Laufin allt a­ 4 sm. Krˇnubl÷­ 5-11 mm, hvÝt me­ bleikar Š­ar.
     
┌tbrei­sla   AđRAR UPPLŢSINGAR. FRĂSÍFNUN: ┴rangursrÝkast er a­ safna frŠi ß eftirfarandi hßtt: Ůegar blˇmin eru visnu­ er blˇmskipunum safna og ■Šr geymdar Ý stˇru, opnu Ýlßti (■a­ ■arf a­ lofta vel). FrŠin halda ßfram a­ ■roskast ß greinunum (nota nŠringu og vatn ˙r leggjunum til ■ess) og hrynja svo e­a eru hrist ni­ur Ý Ýlßti­.
     
Geislabla­ka
Geislabla­ka
Geislabla­ka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is