═ morgunsßri­ - Ragna Sigur­ardˇttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Thalictrum minus v. hypoleucum
ĂttkvÝsl   Thalictrum
     
Nafn   minus
     
H÷fundur   L.
     
Ssp./var   v. hypoleucum
     
H÷fundur undirteg.   (Siebold & Zuccarini) Miquel
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Sjafnargras
     
Ătt   SˇleyjarŠtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti   Thalictrum hypoleucum Siebold & Zuccarini, Abh. Math.-Phys. Cl. K÷nigl. Bayer. Akad. Wiss. 4(2): 178. 1846; T. amplissimum H. LÚveillÚ & Vaniot; T. minus var. amplissimum (H. LÚveillÚ & Vaniot) H. LÚveillÚ; T. minus var. elatum Lecoyer; T. minus var. majus Miquel; T. minus var. thunbergii (de Candolle) Voroschilov; T. purdomii Clark; T. thunbergii de Candolle; T. thunbergii var. majus (Miquel) Nakai.
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl e­a hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   Gulleitur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-september.
     
HŠ­   30-100 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Laufˇttir st÷nglar, 30-100 sm hßir, me­ ÷gugegglaga, grunn-■rÝflipˇtt smßlauf, sem eru blßgrŠn ß ne­ra bor­i, stŠrri vi­ grunn st÷ngulsins en ofar ß honum. Laufbla­kan 1,5-4(-5) x 1,5-4(-5) sm, hvÝt-mj÷lvu­ ß ne­ra bor­i, Š­ar upphleyptar ß ne­ra bor­i.
     
Lřsing   Blˇmin eru smß Ý fremur stˇrum endastŠ­um sk˙f, blˇmin eru me­ ßberandi gulleita frŠfla. Blˇmleggir 3-8 mm.
     
Heimkynni   KÝna, Kˇrea, Japan.
     
Jar­vegur   LÝfefnarÝkur, vel framrŠstur, rakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   Flora of China, https://www.mailorder.crug.farm.co.uk/?pid=11275,
     
Fj÷lgun   Sßning, skipting.
     
Notkun/nytjar   ═ fj÷lŠringabe­.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru til tvŠr pl÷ntur undir ■essu nafni, til ■eirra var sß­ 1994 og 1996 og ■eim planta­ Ý be­ 1995 og 1998, bß­ar ■rÝast vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is