Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Thalictrum uchiamae
Ćttkvísl   Thalictrum
     
Nafn   uchiamae
     
Höfundur   Nakai
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kínagras*
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Purpurableik og gul.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   - 90-150 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt um 60 sm há, hárlaus. Stönglar greinast ofantil. Lauf eru 3 fjađurskipt, blađflipar eru egglaga, sagtenntir eđa stórir-egglaga međ bogadregnar, grunnar skiptingar.
     
Lýsing   Blómin eru ţéttum skúf međ purpura slikju, koma í júní-júlí. blómleggir eru grannir. Bikar er 4-5 deildur, verđa snemma purpuralitir. Breiđari endinn oft í hvítum litum. Frjóhnappar eru purpura og frćvur eru 3-5, engir stílar. Aldin egglaga hneta.
     
Heimkynni   A Asía, Kórea.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   blog.daum.net/-blog/BlogTypeView.do?blogid=07r0Q&articleno=15856584&categoruId=281927®dt=201410302156
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni, sem var sáđ til 2009 og gróđurset í beđ 2012.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is