Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ættkvísl |
|
Thalictrum |
|
|
|
Nafn |
|
venulosum |
|
|
|
Höfundur |
|
Trel. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Netjugras |
|
|
|
Ætt |
|
Sóleyjarætt (Ranunculaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól eða hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Grænhvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
20-50 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt með uprétta stöngla, 20-50 sm háa, með bæði grunnlauf og stöngullauf. Stöngullauf1-3, þau sem næst eru blómskipuninni eru með legg, þau sem eru næst skúfgreinunum eru legglaus. Laufblaðkan er 3-4 x þrískipt. Smálauf öfugegglaga til kringlótt með 3-5 flipa í endann, 5-20 mm, jaðrar flipanna bogtenntir, neðra borð hárlaust eða kirtildúnhært.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Blómskipunin endastæður skúfur, mjór eða þéttur með mörg blóm. Bikarglöð grænhvít, lensulaga eða breið egglaga til oddbaugótt eða ögugegglaga, 2-4 mm, frjóþræðir með litarefni, ekki hvítir, (1,8-)3-5,5 mm, frjóhnappar 2-3,5 mm, snubbóttir til broddyddir. Fræni oftast gulleitt.
Hnetur 5-17, uppréttar eða útstæðar, ekki aftursveigðar, næstum legglausar. Leggur 0,1-0,3 mm, hnetan oft greinilega bogin, oddbaugótt-aflöng, næstum sívöl til ögn útflött, efra borð 3-4(-6) mm, hárlaust til kirtilhært, æðar greinilegar, ekki samstrengjótt-netæðótt, trjína 1,5-2,5(-3) mm. |
|
|
|
Heimkynni |
|
N Ameríka, |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
www.efloras.org/florataxon.aspx?flora-id=1&taxon-id=233501277, Flora of North America |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í fjölæringabeð, í blómaengi. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur sem sáð var til 1991 og gróðursettar í beð 1993. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|