Vori­ gˇ­a, grŠnt og hlřtt (Heinrich Heine, ■ř­ing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Lewisia cotyledon
ĂttkvÝsl   Lewisia
     
Nafn   cotyledon
     
H÷fundur   (Wats.) Robinson.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Stj÷rnubla­ka
     
Ătt   GrřtuŠtt (Portulacaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   SÝgrŠn, fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Bleikpurpura me­ f÷lar og d÷kkar rßkir.
     
BlˇmgunartÝmi   (MaÝ) J˙nÝ-j˙lÝ.
     
HŠ­   -30 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Stj÷rnubla­ka
Vaxtarlag   SÝgrŠnn fj÷lŠringur, allt a­ 30 sm hßr Ý blˇma me­ lauf sem mynda ■Útta, flata, sammi­ja hvirfingu, sem er allt a­ 30 sm Ý ■vermßl.
     
Lřsing   Grunnlauf 3-14 Î 1-4 sm, spa­alaga, ÷fuglensulaga e­a ÷fugegglaga, dj˙pgrŠn og ÷gn blßleit, stundum me­ bleika slikju, ■ykk og kj÷tkennd, mjˇkka a­ grunni og mynda vŠng, blˇmleggur me­ kj÷l. St÷ngullauf 5-10 mm, stakstŠ­, afl÷ng til egglaga, minna ß sto­bl÷­. Blˇmskipunin myndar fremur ■Útta sk˙fa, 10-30 sm langa. Blˇmin 2-4 sm Ý ■vermßl, bikarbl÷­in 2 talsins, 4-6 Î 3,5-7 mm, hßlfkringlˇtt e­a brei­egglaga. Krˇnubl÷­in eru 7-10 talsins, 10-20 Î 3-6 mm, ÷fuglensulaga, ÷fugegglaga e­a spa­alaga, bleikpurpura me­ f÷lar og d÷kkar rßkir, stundum hvÝt rjˇmalit me­ bleik-appelsÝnulitar rßkir, aprikˇsulit e­a gul. FrŠflar 5-12 mm.
     
Heimkynni   NV KalifornÝa, SV Oregon.
     
Jar­vegur   LÚttur, sendinn, vel framrŠstur, mildinn.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1, 22, http://www.ashwoodnurseries.com
     
Fj÷lgun   Skipting, sßning. --- Au­fj÷lga­ me­ frŠi sem safna­ er og sß­ samsumars Ý bakka, sÝ­an dreifplanta­ Ý bakka og svo flutt ˙t Ý be­.
     
Notkun/nytjar   ═ steinhŠ­ir, Ý skri­ube­, Ý hla­na grjˇtveggi. -------- Nßtt˙rulegir vaxtarsta­ir eru Ý 300-2290 m h.y.s. Ý sprungum Ý klettum, Ý granÝtkl÷ppum, sandsteini e­a malarskri­ur, a­allega nor­an Ý mˇti, oft mosavaxnar.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum eru til pl÷ntur frß 1975, lÝka eru til yngri. ŮrÝfast vel, eru blˇmviljugar, bera falleg blˇm og sßir sÚr dßlÝti­. Har­ger­ jurt, au­rŠktu­ en ■olir illa umhleypinga.
     
Yrki og undirteg.   v. cotyledon Ja­rar laufa slÚttir, krˇnubl÷­ (8-)12-14 mm.
     
┌tbrei­sla   AđRAR UPPLŢSINGAR. FRĂSÍFNUN: ┴rangursrÝkast er a­ safna frŠi ß eftirfarandi hßtt: Ůegar blˇmin eru visnu­ er blˇmskipunum safna og ■Šr geymdar Ý stˇru, opnu Ýlßti (■a­ ■arf a­ lofta vel). FrŠin halda ßfram a­ ■roskast ß greinunum (nota nŠringu og vatn ˙r leggjunum til ■ess) og hrynja svo e­a eru hrist ni­ur Ý Ýlßti­. ---------------------------------------------------------------------------- RĂKTUN ┌ti Ý nßtt˙runni er fjallabl÷­kur oft a­ finna ■ar sem ■Šr vaxa lˇ­rÚtt Ý skugga Ý klettasprungum, ■ar sem rŠturnar nß Ý raka en rˇtarhßls pl÷ntunnar er alveg ■urr. Ef ■ess er kostur Štti a­ finna svipa­an vaxtarsta­ Ý gar­inum. Vel framrŠstur jar­vegur er ßkjˇsanlegur, dßlÝti­ s˙r, og ■egar plantan hefur nß­ rˇtfestu vex h˙n vel Ý hva­a sprungu sem er. Fjallabl÷­kur (Lewisa spp.) eru frost■olnar. --------------------------------------------------------------------------------------------- S┴NING: FrŠ fjallabl÷­ku ■arf forkŠlingu til a­ spÝra vel. MŠlt er me­ a­ sß Ý febr˙ar til mars, anna­ hvort Ý k÷ldu grˇ­urh˙si, Ý sˇlreit e­a utandyra Ý skjˇli vi­ nor­urvegg. Upphitun er alveg ˇ■÷rf, en ■a­ er nau­synlegt a­ skřla gegn miklum kulda. Noti­ sß­mold og litla plastpotta, v÷kvi­ moldina vel. Sßi­ um 50 frŠjum Ý pott og ■eki­ me­ ■unnu sandlagi e­a m÷l. Setji­ ß skuggsŠlan sta­ og skřli­ me­ potti e­a bakka ß hvolfi. FrŠi­ spÝrar fljˇtt (ß 14 d÷gum) vi­ bestu a­stŠ­ur, en oftast tekur ■a­ frŠi­ um mßnu­ a­ spÝra. Hßtt hitastig getur tafi­ spÝrunina Ý allt a­ 6 mßnu­i. Ef Štlunin er a­ ala upp kÝmpl÷ntur a­ sumri er sß­ til ■eirra ß venjulegan hßtt Ý raka mold og sßningin sett Ý kŠli Ý 2-3 vikur (ekki Ý frysti). Flytji­ ß svalan, skuggsŠlan sta­ og bÝ­i­ spÝrunar. Fylgist vel me­ ■ar sem frŠi­ ß ■a­ til a­ spÝra Ý kŠlinum. SÝgrŠnum blendingum og tegundum er dreifplanta­ ■egar pl÷nturnar eru or­nar nˇgu stˇrar til a­ handfjatla ■Šr, 24 kÝmpl÷ntur Ý venjulega stŠr­ af b÷kkum (25 x 55 sm). RŠkti­ ßfram Ý grˇ­urh˙si e­a sˇlreit, haldi sv÷lum og hafi­ gˇ­a loftrŠstingu og ■egar laufin eru farin a­ snertast er pl÷nturnar settar Ý 8-9 sm potta. ═ dreifpl÷ntunarmoldina er bŠtt vikri/sandi og laufmold. Ůegar pl÷nturnar hafa komi­ sÚr vel fyrir Ý pottunum er ■eim planta­ ˙t ß framtÝ­a sta­inn, Ý steinhŠ­ina, Ý skri­una e­a Ý kalt grˇ­urh˙s. Umpotti­ eftir ■÷rfum. SumargrŠnar tegundir eru haf­ar Ý bakkanum fyrsta ßri­. Potti­ ■eim e­a umpotti­ a­ haustinu.
     
Stj÷rnubla­ka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is