Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Myosotis stricta
Ćttkvísl   Myosotis
     
Nafn   stricta
     
Höfundur   Link. & Schult.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sandmunablóm
     
Ćtt   Munablómaćtt (Boraginaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Einćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fölblár, skćrblár.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   - 40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Sandmunablóm
Vaxtarlag   Einćr jurt. Stönglar allt ađ 40 sm háir, uppréttir eđa uppsveigđir, mjög greinóttur neđst, ţaktir hvítum krókhárum neđst. Grunnlauf allt ađ 4 x 1 sm, aflöng til aflöng-spađalaga eđa lensulaga, snubbótt til bogadregin í oddinn, međ útstćđ hár og nokkur krókhár. Stöngullauf fá, egglensulaga, legglaus.
     
Lýsing   Blómskipunin allt ađ 20 sm ţegar aldinin eru ţroskuđ, blómin ţétt viđ toppinn. Blómin smá, föl- til skćrblá, blómleggur allt ađ 1,5 mm, hálfuppréttur, dúnhćrđur. Bikar allt ađ 4 mm ţegar aldinin hafa ţroskast međ niđurstćđ krókhár og ađlćg, bein hár viđ grunninn. Krónan allt ađ 2 mm í ţvermál, pípu-bjöllulaga. Smáhnetur allt ađ 1,5-1 mm, egglaga, hálfsnubbóttar, dökkbrúnar, áberandi hryggjóttar, kjallaga viđ oddinn.
     
Heimkynni   Evrópa, N Afríka, V Asía.
     
Jarđvegur   Sendinn, vel framrćstur, magur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í íslensku beđin.
     
Reynsla   Einćr tegund sem stundum er rćktuđ í íslensku beđunum, oftast ţarf ađ sćkja hana út í náttúruna.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Sandmunablóm
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is