Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Draba glabella
Ćttkvísl   Draba
     
Nafn   glabella
     
Höfundur   Pursh.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gljávorblóm
     
Ćtt   Krossblómaćtt (Brassicaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Maí-ágúst.
     
Hćđ   10-35(-45) sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, stundum ţýfđ, stöngulstofn ógreindur eđa greindur, ekki međ blómlegg. Stönglar greinóttir eđa ógreindir (4-)10-35(-47) sm, oft dúnhćrđir (stundum lítt hćrđir efst), stundum hárlausir, hár ógreind og 2-geisla, (ekki hrokkin), 0,2-1 mm eđa nćstum legglaus, stjörnulaga eđa kambskipt og 3-8 geisla, 0,1-0,3 mm. Grunnlauf í hvirfingum, međ legg, leggurinn randhćrđur, (hár ógreind, 0,1-0,8 mm) blađkan öfuglensulaga til spađalaga eđa band-öfuglensulaga, (0,6-)1-3,5(-5) sm x 2-8(-10) mm, tennt eđa smátennt, (dúnhćrđ eins og laufleggurinn) međ dúnhćringu sem er ekki hrokkin, en legglaus 4-8(-12)-geisla hár eđa hárlaus á báđum borđum. Stöngullauf 2-17(-25), legglaus, blađkan egglaga til aflöng, jađrar tenntir eđa blađkan er nćstum heilrend, oft dúnhćrđ bćđi ofan og neđan eins og grunnlaufin eđa ađallega međ ógreind hár á efra borđi.
     
Lýsing   Blómklasar (5-)8-16(-34)-blóma, ekki međ stođblöđ eđa 1-2 miđblómin međ stođblöđ, klasarnir lengjast viđ aldinţroskann, ađal blómskipunarleggurinn er ekki bugđóttur, oftast hárlaus, sjaldan dúnhćrđur eins og stöngullinn. Aldinleggir gleiđgreindir-uppsveigđir eđa hálfuppréttir, beinir, (1-)3-10(-16) mm, hárlausir eđa dúnhćrđir eins og stönglarnir. Bikarblöđ aflöng, 2-3,5 mm, dúnhćrđ, (hár ógreind og leggstutt, 2-4-geisla). Krónublöđ hvít, breiđ öfugegglaga,4-5,5 x 1,5-3 mm. Frjóhnappar egglaga, 0,3-0,5 mm. Skálpar aflangir til egglaga eđa eggvala til lensulaga eđa band-lensulaga, oftast sléttir, sjaldan dálítiđ snúnir, útflattir eđa uppblásnir, (3-)5-12(-16) x 2-3,5 mm, skálpalokar hárlausir eđa dúnhćrđir, hár ógreind eđa 2-4-geisla, 0,05-0,2(-0,4)mm. Eggbú (20)24-36 í hverju egglegi. Stíll 0,05-2(-0,5) mm. Frć aflöng, 0,9-1,1 x 0,5-0,7 mm.
     
Heimkynni   Grćnland, Ontario, Quebec, Yukon, Alaska Bandaríkin, N-Evrópa (N Rússland), A Asía (Síbería)
     
Jarđvegur   Grýttur, malarborinn sendinn, rakur, kaldur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   www.efloras.org/florataxon.aspx?flora-id=1&taxon-id=250094682, Flora of North America.
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til fáeinar, íslenskar plönturfrá 2002 og ein erlend sem sáđ var til 1998, er enn í sólreit.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is