Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Draba compacta
Ættkvísl   Draba
     
Nafn   compacta
     
Höfundur   Schott, Nyman & Kotschy
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dyrgjuvorblóm
     
Ætt   Krossblómaætt (Brassicaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Fölgulur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hæð   -7-8 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Mjög lík D. lasiocarpa og er stundum talin hluti af þeirri tegund. Mjög smávaxin, brúskar 2-3 mm í þvermál. Lauf 4-10 x 1,5-2 mm.
     
Lýsing   Blómskipunin með 5-20 blóm. Krónublöð fölgul, um 3 mm. Skálpar 5-6 x 2,5-3 mm. Stíll um 0,5 mm.
     
Heimkynni   Balkanskagi, A Karpatafjöll.
     
Jarðvegur   Grýttur, sendinn, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 2
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í hleðslur.
     
Reynsla   Þessari tegund var sáð í Lystigaðinum 1991 og hún gróðursett í beð 1992, dauð 1998. Ekki í Lystigarðinum 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is