Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Colchicum lusitanum
Ættkvísl   Colchicum
     
Nafn   lusitanum
     
Höfundur   Brot.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn  
     
Ætt   Liljuætt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær hnýðisjurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikleitur.
     
Blómgunartími   Ágúst-október.
     
Hæð   10-40 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Fjölær, 10-40 sm há jurt. Hnýðin perulaga eða oddbaugótt. Laufin koma að blómgun lokinni, oftast 4-5, sjaldan 3-7, þau ystu 2-4,5 x 13-29 sm. Laufin 18-35 sm x 20-40 mm, bandlensulaga.
     
Lýsing   Blómin 1-3 við grunninn umlukin hulsturblaði með mjóan jaðar. Blómhlífarhlutar 40-60 x 6-14 mm. Fræflar svart-purpura til föl purpurableikir eða gulir. Fræni 3-4,5 mm, meira eða minna krókbogið. Hýði 15-30 x 25-55 mm.
     
Heimkynni   N Afríka, SV & SA Evrópa.
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, vel framræstur, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 1, e-monocot.org/taxon/urn:kew.org:wcs:taxon:302888, www.actaplantarum.org/floraitaliae/viewtopic.php?t=9774
     
Fjölgun   Sáning (nýtt fræ), skipting á hnausnum þegar plantan er í dvala. Hnýði sett niður í ágúst, 10-15 sm djúpt.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í kanta.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sem sáð var til 2000 og gróðursett í beð 2014.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is