Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Ligularia veitchiana
Ættkvísl   Ligularia
     
Nafn   veitchiana
     
Höfundur   (Hemsl.) Greenman.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tröllaskjöldur
     
Ætt   Körfublómaætt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól, (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   - 180 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Fjölær jurt, allt að 180 sm há.
     
Lýsing   Grunnlauf allt að 30 x 35 sm, þríhyrnd-hjartalaga, tennt, skærgræn, laufleggir hálfsívalir, ekki holir innan. Körfur allt að um 6,5 sm í þvermál, margar, blómskipunarleggir með stoðblöð, ytri stoðblöð laufótt, þekja körfurnar fyrir blómgun, innri stoðblöð 2, bandlaga, styttri en reifarnar. Geislablóm 8-12, allt að 2,5 sm, skærgul, hvirfingalblóm mörg. Aldin sívöl hárlauf. Svfhárakrans styttri en hvirfingablómin, gráleitur til purpuramenguð.
     
Heimkynni   V Kína.
     
Jarðvegur   Djúpur, frjór, rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting að vori, sáning að vori.
     
Notkun/nytjar   Í þyrpingar, í beð með fjölærum jurtum, við tjarnir og læki, sem undirgróður.
     
Reynsla   Harðgerð, þrífst vel í Lystigarðinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is