Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Penstemon gairdneri
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   gairdneri
     
Höfundur   Hook.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hrísgríma*
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ljósgráfjölublár, djúpblár.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   10-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, runnkennd og útstćđ viđ grunninn, stönglar uppréttir, 10-30 sm, ţéttlaufótt, smá-ljósgrádúnhćrđ. Lauf 1-3 x 0,1-0,3 sm, stakstćđ, bandlaga, heilrend, yfirleitt niđursveigđ, jađar innundinn, smá-ljósgrádúnhćrđ.
     
Lýsing   Blómskipunin líkist klasa, stinn, kirtildúnhćrđ. Bikarflipar 5-8 mm, lensulaga, langyddir til mjókka smám saman í oddinn. Króna 15-20 mm, gin 4-6 mm breiđ, lítiđ sem ekkert útvíđ, krónutunga 12-14 mm í ţvermál, flipar meira eđa minna aftursveigđir, ljósgráfjólubláir, krónutungan djúpblá, međ kirtilhár innan, gervifrćflar ná ekki út úr gininu eđa mjög lítiđ, međ skegg af gulu hári hálfa lengdina á bakinu.
     
Heimkynni   N-Ameríka (Oregon).
     
Jarđvegur   Međalfrjór, léttur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning, skipting, grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđkanta.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni, sem sáđ var til 2002 og gróđursett í beđ 2005.
     
Yrki og undirteg.   ssp. oreganus (A. Gray) Keck. Lauf 2-7 x 0,3-0,5 sm greinilega gagnstćđ. Krónan fölblá eđa ljósgráfjólublá til nćstum hvít. Heimkynni: A. Oregon til Idaho.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is