Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Oxytropis campestris v. gracilis
Ćttkvísl   Oxytropis
     
Nafn   campestris
     
Höfundur   (L.) DC.
     
Ssp./var   v. gracilis
     
Höfundur undirteg.   (A.Nelson) Barneby
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hagabroddi
     
Ćtt   Ertublómaćtt (Fabaceae).
     
Samheiti   O. gracilis (A.Nelson) K.Schum.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulhvítur.
     
Blómgunartími   Maí-júní, aldin í júní-júlí.
     
Hćđ   - 15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, 4-28 sm há, grágrćn og hćrđ. Grunnlauf 3-20 sm löng, fjađurskipt, samsett. Smálaufin oftast fleiri en 17 (13-33), breiđ lensulaga-aflöng til mjó oddbaugótt, 5-30 mm löng. Axlablöđ himnukennd, 5-15 mm löng, samvaxin ađ minnsta kosti hálfa lengdina, međ gróf, löng jađarhár, neđra borđ oftast hćrt.
     
Lýsing   Blómstilkur oftast meira en 15 sm hár, klasarnir mep 10-30 blóm hver. Blómin 10-20 mm löng, gulhvít, kjölurinn ekki doppóttur. Bikar međ strjál gráleit eđa svört hár, um ţađ bil hálf lengd krónunnar, tennur bandlaga-aflangar, 1-4 mm langar. Belgir 1-2,5 sm langir, legglausir eđa leggstuttir, veggir himnukenndir, varla 0,5 mm ţykkir. trjónan grönn, um 5 mm löng.
     
Heimkynni   SV Manitoba vestur til British Columbia, Klettafjöll, N Cascades og Olympic fjöll.
     
Jarđvegur   Sendinn, fremur magur, rvel framrćstur, akur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = www1.dnr.wa.gov/nhp/refdesk/fguide/pfd/oxcag.pfd
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ međ fjölćringum.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni, sem sáđ var til 1990 og gróđursett í beđ 1992.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is