Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Oxytropis alpestris
Ćttkvísl   Oxytropis
     
Nafn   alpestris
     
Höfundur   Schischkin
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skógarbroddi*
     
Ćtt   Ertublómaćtt (Fabaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Bláleitur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   -10-12 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Grćn fjölćr jurt sem myndar lausar breiđur, engir stönglar. Axlablöđ himnukennd, samvaxin viđ grunninn og međ lauflegg sem er hálf lengd axlablađanna eđa ögn lengri, međ hvít hár, endarnir međ langan spjótlaga odd, randhćrđ. Laufleggir og ađalleggir laufanna međ ađlćg, mjúk hár, međ stöku útstćđ hár. Smálauf 11-12 (20) pör, lensulaga eđa öfugegglaga-lensulaga, 10-12 mm löng, međ fremur lítiđ af ađlćgum, mjúkum hárum bćđi ofan og neđan. Blómskipunarleggir ţaktir hvítu, strjálu hári og fínu, ađlćgu svörtu hári.
     
Lýsing   Klasarnir eru stuttir, egglaga eđa oddbaugóttir, dálítiđ lotnir. Stođblöđ band-lensulaga nćstum jafnlöng eđa ögn styttri en bikarinn, ţakin löngu, hvítu hári innan um svörtu hárin. Bikarpípa trekt-bjöllulaga, međ hvít og svört ađlćg mjúk hár. bikartennur 1/4 af krónupípunni. Krónan er bláleit. Fáninn 16-18 mm langur, öfugegglaga, meira eđa minna framjađrađur. Vćngir áberandi styttri en fáninn, ekki skiptir, kjölur jafn langur og vćngirnir, oddur kjalarins um 1 mm langur. Belgir aflangir-egglaga, 15-18 mm langir, legglausir,ţverstćđir-uppréttir, ţaktir svörtu hári blönduđu ţví hvíta, međ 1 skilvegg á brjóstsauminum.
     
Heimkynni   V Síbería (SA Altaifjöll, Sailyugem fjöll) Einlend.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, léttur, rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = Flora of Siberia/ Google
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ međ fjölćrum jurtum.
     
Reynsla   Ein planta undir ţessu nafni er í Lystigarđinum, henni var sáđ 2003 og gróđursett í beđ 2004.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is