Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Ligusticum scoticum
Ćttkvísl   Ligusticum
     
Nafn   scoticum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sćhvönn
     
Ćtt   Sveipjurtaćtt (Apiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur-hvítrauđmenguđ.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   30-90 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Sćhvönn
Vaxtarlag   Stönglar laufóttir, allt ađ 90 sm háir. Ilma eins og silla (sellerí) (Apium graveolens).Lauf 8-25 sm, 2 x ţrískipt, flipar egglaga-fleyglaga, 2-5 sm, skćrgrćn, jađrar tenntir eđa sepóttir.
     
Lýsing   Sveipir 4-6 sm í ţvermál, geislar 8-20 talsins, reifablöđ 3-6, bandlaga, smáreifar svipađar. Blómin grćnhvít eđa međ bleika slikju. Aldin 6-9 mm, klofaldin međ vćngmjóa hryggi,
     
Heimkynni   Ísland, N Evrópa, Grćnland, A N Ameríka,
     
Jarđvegur   Vex helst í sjávarbökkum, urđum og bollum viđ sjó.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, sáning ađ hausti.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, ţolir seltu.
     
Reynsla   Ein íslensk planta kom í Lystigarđinn 1986, ţrífst vel og sáir sér mikiđ. Sérkennileg tegund sem sómir sér vel í görđum.
     
Yrki og undirteg.   ssp. hulténii frá Alaska var til í L.A. og svipar mjög til íslensku tegundarinnar.
     
Útbreiđsla  
     
Sćhvönn
Sćhvönn
Sćhvönn
Sćhvönn
Sćhvönn
Sćhvönn
Sćhvönn
Sćhvönn
Sćhvönn
Sćhvönn
Sćhvönn
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is