Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Phlox drummondii
Ćttkvísl   Phlox
     
Nafn   drummondii
     
Höfundur   Hook.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sumarljómi
     
Ćtt   Jakobsstigaćtt (Polemoniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Einćr jurt - sumarblóm.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Purpura, fjólublár, bleikur, ljósgráfjólublár, rauđur eđa hvítur, sjaldan fölgulur.
     
Blómgunartími   Júní-september.
     
Hćđ   10-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Einćr jurt, 10-50 sm há, hćrđ, stundum kirtilhćrđ, greind eđa ógreind. Laufin eru breytileg, mjó öfuglensulaga til egglaga til lensulaga, nćstum legglaus, legglaus eđa lykja um stöngulinn, gagnstćđ neđst, stakstćđ og breiđari ofar á stönglinum.
     
Lýsing   Blómskipunin, dálítiđ gormlaga, knippi af 2-6 blómhnođum, á 1,5 sm háum blómskipunarstöngum. Bikar 7-12 mm, flipar samvaxnir ađ 1/3 af lengdinni. Krónan 1-2,2 sm, dúnhćrđ, sjaldan hárlaus, purpura, fjólublá, bleik, ljósgráfjólublá, rauđ eđa hvít, sjaldan fölgul, oft ljósari inni í krónupípunni, međ bletti í kringum giniđ, stíll 2-3 mm, 1 eggbú í hverju hólfi.
     
Heimkynni   Bandaríkin (Texas).
     
Jarđvegur   Frjór, hlýr, međalvökvun.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í sumarblómađ, í kanta, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Af og til rćktađur sem sumarblóm í Lystigarđinum sem og víđa í görđum hérlendis. Ţolir líklega ekki mikla vćtu.
     
Yrki og undirteg.   Fjölmörg yrki eru til svo sem 'Brilliant' allt ađ 50 sm, blómin í ţéttum kollum, hvít međ bleika miđju. 'Carneval' blóm stór, međ miđju í öđrum lit. ----- Dwarf Beauty Hybrids: Ţetta eru dvergvaxnir blendingar, blómviljugir, í fjölmörgum blómlitum, blómstra snemma. 'Gigantea' blómin stór í fjölmörgum litum. ----- Globe hybrids: Ţetta eru smávaxin yrki, hvolflaga, blómin í pastellitum og dökkum litum. 'Grandiflora' blómin purpura ofan, hvít neđan. ----- Palona Hybrids eru dvergvaxin yrki, ţéttvaxin, marggreind, hnattlaga, blómin í fjölda lita, líka tvílit. 'Petticoat' dvergvaxnar plöntur, allt ađ 10 sm háar, blómlitir margir, blćbrigđi af hvítu, bleiku, purpura og tvílitu. 'Rotundata' er međ breiđa krónuflipa. 'Twinkle' ('Sternezauber') er međ krónuflipa sem eru spjótlaga, mjóir oft stýfđir og kögrađir.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is