Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.
|
Ættkvísl |
|
Lilium |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Garden King' |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Skrautlilja* |
|
|
|
Ætt |
|
Liljuætt (Liliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölæringur og laukplanta. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sólríkur vaxtarstaður og í skjóli fyrir næðingum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Appelsínulitur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
allt að 100 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttir, laufóttir stönglar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lík Lilium 'Enchantment'. Blómin eru appelsínugul, mörg saman á stöngulendanum |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki / Cultivar. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, framræstur, rakaheldinn. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,
Upplýsingar af umbúðunum. |
|
|
|
Fjölgun |
|
|
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Vaxtarstaður þarf að vera sólríkur og í skjóli fyrir næðingum, en ekki alveg upp við vegg, þar verður of þurrt. Jarðvegur þarf að vera vel framræstir, frjór og hæfilega rakur, ekki of þungur, með mikið af lífrænum efnum.
Laukarnir eru gróðursettir 15 sm djúpt með 30 sm millibili. Laukar eru látnir vera á sínum stað og blómstra þar ár eftir ár. Mælt er með að setja t.d. lauf yfir moldina svo að hún haldi rakanum betur. Klippið dauð blóm af en látið stönglana standa áfram.
Liljan er höfð í blönduð beð og beðkanta. |
|
|
|
Reynsla |
|
Laukur var keyptur í Lystigarðinn 1995, blómstraði mikið 2010 og var komin með marga nýja stilka. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|