Jón Thoroddsen - Barmahlíđ

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Pulsatilla chinensis
Ćttkvísl   Pulsatilla
     
Nafn   chinensis
     
Höfundur   (Bunge) Reg.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Drekabjalla
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti   Anemone chinensis Bunge
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Blálilla-fjólublár.
     
Blómgunartími   Maí-Júní.
     
Hćđ   7-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, 7-25 sm há ţegar hún er í fullum blóma, allt ađ 50 sm há ţegr aldinn eru fullţroskuđ. Jarđstönglar um 0,8-1,5 sm í ţvermál. Grunnlauf 4 eđa 5, ekki búin ađ breiđa úr sér ađ fullu ţegar plantan blómstrar, laufin eru međ 7-15 sm langan legg, breiđ-egglaga eđa hjartalaga ađ utanmáli, ţrískipt, flipar djúp 2-3 flipótt, fliparnir bogadregnir, gróftennt, međ ögn af liggjandi hárum á efta borđi eđa hárlaus, međ ţétt ađlćg hár á neđra borđi. Reifablöđ djúp 3-flipótt, fliparnir aflangir, snubbóttir.
     
Lýsing   Blómstönglar lóhćrđir, blómin upprétt, blálilla eđa fjólublá, blómhlífarblöđ 2,5-4,5 x 1-1,3 sm, aflöng-egglaga, sljóydd, smádúnhćrđ á ytra borđi. Frćflar um 1/2 lengd blómhlífarblađanna, frjóhnappar gulir. Blómskipun´međ fullţroska aldin 9-12 sm í ţvermál. Hnetur 3,5-4 mm, útflattar, lítiđ eitt smádúnhćrđar. Stílar langćir, 3,5-6,5 sm.
     
Heimkynni   NA Asía (Kína, Kórea, A Rússland),
     
Jarđvegur   Léttur frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1, www.efloras.org/florataxon.aspx?flora-id=2&taxin-id=200008054, Flora of China.
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni, sem sáđ var til 2012 og gróđursett í beđ 2015.
     
Yrki og undirteg.   Pulsatilla chinensis v. kissii (Mandl) S.H.Li & H.Huang er nafn á plöntum sem vaxa í ţurrum brekkum í S Liaoning. Basionym: Pulsatilla kissii Mandl var upprunalega lýst sem blendingi milli P. chinensis og P. cernua, sem virđist líklegt ađ svo sé. Drekabjalla (P. chinensis) er lćkningajurt.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is