Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Plantago australis
ĂttkvÝsl   Plantago
     
Nafn   australis
     
H÷fundur   Lam.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Mřratunga*
     
Ătt   GrŠ­is˙ruŠtt (Plantaginaceae).
     
Samheiti   Plantago carrenleofuensis Speg.
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Br˙nn, hvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-ßg˙st.
     
HŠ­   5-60 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Fj÷lŠr jurt, lÝti­ eitt hŠr­ me­ stinnan st÷ngulstofn og margar hli­arrŠtur. Laufleggur oftast 1-20 sm langur, oft purpuralitur, stundum mj÷g stuttur og illa skilgreindur me­ ullarbr˙sk vi­ grunninn. Bla­kan um 2,5-30 x 7-8 sm, lensulaga e­a ÷fugegglaga til brei­-oddbaugˇtt, hŠr­, einkum ß ne­ra bor­i ß 5-7 upphleyptum a­alŠ­astrengjum, heilrend e­a me­ strjßlar tennur, mjˇkka a­ grunni, snubbˇtt.
     
Lřsing   Blˇmst÷ngull um 5-60 sm langur, ▒ sÝvalur, ■ÚtthŠr­ur ofan til. Axi­ yfirleitt > 10 sm langt full■roska, mjˇ-sÝvalt. Sto­bl÷­ minna oftast dßlÝti­ ß bikarbl÷­in, randhŠr­, a­ ÷­ru leyti eins og bikarbl÷­in. Bikarbl÷­ 2-3 mm l÷ng, brei­-egglaga, himnukennd nema mi­jan er grŠnt e­a purpura band, oftast hßrlaus nema ß randhŠr­um kilinum. KrˇnupÝpan = bikar. PÝpuflipar 2,5-3 mm langir, egglaga, ver­a fljˇtt hrokknir, uppvaf­ir og mynda ßberandi, oddhvassa, upprÚtta keilu. FrŠflar hßrlausir, oftast me­ smßa frjˇhnappa sem eru inni Ý blˇminu, stundum me­ stˇra frjˇhnappa sem nß langt ˙t ˙r blˇminu. Still hŠr­ur, > krˇnan. FrŠhř­i 2,5-3,5 mm l÷ng, egglaga e­a oddbaugˇtt-egglaga, me­ 3 frŠ. FrŠin 1,8-2,2 mm l÷ng, egglaga-sporvala e­a afl÷ng, oftast dj˙p ˇlÝfugrŠn, stundum br˙ngrŠn e­a nŠstum sv÷rt.
     
Heimkynni   Argentina, Chile.
     
Jar­vegur   Frjˇr, sendinn, vel framrŠstur, rakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   = www.pfaf.org/user/Plant.aspx?LatinName=Plantago+australis, nzpcn.org.nz/flora-details.aspx?ID=3018
     
Fj÷lgun   Sßning Ý sˇlreit a­ vorinu.
     
Notkun/nytjar   ═ be­. Lifir Ý votlendi og vi­ tjarnir e­a ß r÷kum engjum Ý heimkynnum sÝnum, lÝka st÷ku sinnum ß ■urrum s÷ndum.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til ein planta undir nafninu P. australis ssp. cumingiana (Fisch. & Mey.) Rahn, sem sß­ var til 2008 og grˇ­ursett Ý be­ 2010.
     
Yrki og undirteg.   ssp. cumingiana (Fisch. & Mey.) Rahn
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is