Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Incarvillea younghusbandii
Ćttkvísl   Incarvillea
     
Nafn   younghusbandii
     
Höfundur   Sprague
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Bćndaglóđ
     
Ćtt   Lúđurtrésćtt (Bignoniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikpurpura.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 20 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr, stöngullaus jurt.
     
Lýsing   Lauf fjađurskipt, bólótt á efra borđi, verđa orđin slétt ţegar frćin eru ţroskuđ, ćđastrengir áberandi á neđra borđi, allt ađ 2,5 sm í blóma, en 5,5 sm međ aldinin, fjađurskipt, flipar í 3-7 pörum, 0,6-0,9 × 0,4-0,6 sm, egglaga aflöng, snubbótt í oddinn, grunnur hjartalaga. Blómstrar snemma, á stökum allt ađ 2 sm blómskipunarlegg. Bikar bjöllulaga, pípan allt ađ 9 mm, međ ógreinileg rif, flipar allt ađ 0,5 × 0,4 sm ţríhyrndir, smádúnhćrđ. Krónan bleik-purpura, giniđ međ hvítar rákir, pípa allt ađ 5 sm lengri en hjá I. mairei v. grandiflora, 3 mm í ţvermál viđ grunninn, 1,5 sm, víkkar snögglega í krónuflipa, flipar allt ađ 2 × 2,5 sm, kringluleitir. Gervifrćvlar ţráđlaga. Frćhýđi trékennd 2,5-3,5 × 0,8-0.9 sm, bogiđ eđa hálfmánalaga, ferhyrnd, hvassydd í oddinn. Frć allt ađ 4×3 mm, grábrún, vćngur bogtenntur, 0,5 mm í ţvermál.
     
Heimkynni   Tíbet, Nepal.
     
Jarđvegur   Međalrakur, góđur moldarjarđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1, https://www.kevockgarden.co.uk/plantlist/p1609_incarvillea_younghusbandii.htm,
     
Fjölgun   Sáning, skifting.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđ á sólríkum stađ.
     
Reynsla   Ţrífst vel í Lystigarđinum, til hennar var sáđ 2007 og plantan gróđursett í beđ 2009.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is