Málsháttur Engin er rós án þyrna.
|
Ættkvísl |
|
Lilium |
|
|
|
Nafn |
|
hansonii |
|
|
|
Höfundur |
|
Leitchtl. ex D.D.T. Moore. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Hansalilja |
|
|
|
Ætt |
|
Liljuætt (Liliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölæringur og laukplanta. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sólríkur vaxtarstaður (eða í hálfskugga). |
|
|
|
Blómlitur |
|
Djúp-appelsínulitur, doppur purpurabrúnar. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
90-120 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttir, laufóttir, stinnir stönglar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Kröftug lilja, villitegund sem myndar hnaus. Stönglar eru með stöngulrætur, 90-120 sm háir, grænir. Laukar 7×6 sm, skriðulir, hreistur gulhvít, purpuralit ef birta skín á þá, þríhyrndir til egglaga. Lauf 18×4 sm eru öfug-lensulaga, dökkgræn, 3-4 tauga. Lauf í þéttum krönsum. Blómskipun klasar og eru með 3-12 lítil, túrbanlaga, ilmandi, drúpandi, blóm í hverjum. Blómhlífarblöð 3-4×1,5 sm, þykk, baksveigð, djúp-appelsínulit og með purpurabrúnar doppur við grunninn. Frjóhnappar purpuralitir, frjó gult, stíll grænn. Aldin 3,5×3,5 sm þroskast sjaldan.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Fjöll Kóreu, A Rússland, Japan. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Vel framræstur, frjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,
http://www.backyardgardener.com
http://www.davesgarden.com
http://www.shootgarden.co.uk
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Fjölgað með því að skipta laukhreistrum eða með fræi sem sáð er í potta að vetrinum og þeir geymdir í sólreit eða - í köldu gróðurhúsi.
|
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í trjáa- og runnabeð, fjölæringabeð.
Sólríkur vaxtarstaður eða hálfkuggi. Vel framræstur jarðvegur. Vökvun í meðallagi, þarf reglulega vökvun en ekki of mikla. Plantið með 30-40 sm millibili. |
|
|
|
Reynsla |
|
Talin harðgerð, en fremur viðkvæm fyrir vorkuldum, blómknappar eyðileggjast. Var sáð í Lystigarðinum 2000 og flutt út í sólreit 2005. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR:
Ef safna á fræi eru hýðin látin þorna á plöntunni og síðan er fræði tekið og það geymt.
|
|
|
|
|
|