Pßll Ëlafsson, Ljˇ­i­ Vetrarkve­ja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Lilium regale
ĂttkvÝsl   Lilium
     
Nafn   regale
     
H÷fundur   Wils.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Kˇngalilja
     
Ătt   LiljuŠtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠringur og laukplanta.
     
Kj÷rlendi   SˇlrÝkur vaxtarsta­ur.
     
Blˇmlitur   HvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   September.
     
HŠ­   50-200 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Kˇngalilja
Vaxtarlag   UpprÚttir, laufˇttir st÷nglar.
     
Lřsing   St÷nglar grannir og seigir, 50-200 sm langir, grßgrŠn me­ purpura slikju, myndar rŠtur. Lauf 5-13Î0,4-0,6 sm, stakstŠ­, legglaus, bandlaga, 1-tauga, allt a­ 12,5 sm l÷ng. Blˇmin eru 1-25, hvÝt trektlaga, ilmandi, lßrÚtt, trektlaga, Ý sveip. Blˇmleggir 2-13 sm, ˙tstŠ­. BlˇmhlÝfarbl÷­ 12-15Î2-4 sm, baksveig­ Ý oddinn, hvÝt, innra bor­ krˇnupÝpunnar krˇmgul en bleik-purpuralit ß ytra bor­i. Laukar 6,5-15,5 sm brei­ir, sammi­ja, hreistur ■ykk, skarast, lensulaga til egg-lensulaga, ydd, ver­a d÷kkpurpura ef sˇlin skÝn ß ■au. Frjˇhnappar og frjˇ krˇmgult, stÝll og frŠni grŠnt. Aldin purpura 5-7Î2,5 sm, frŠ allt a­ 7 mm. Myndar miki­ af frŠjum.
     
Heimkynni   V KÝna.
     
Jar­vegur   Frjˇr, framrŠstur, rakaheldinn.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1, Jelitto, L and Wilhelm Schacht 1990 Hardy Herbaceous Perennials. I & II. ľ third ed. London. --- Upplřsingar af umb˙­um laukanna.
     
Fj÷lgun   Me­ frŠjum, hli­arlaukum og laukhreistrum, (au­rŠktu­ af frŠi). Oftast forrŠkta­ inni og sÝ­an planta­ ˙t Ý gar­ ß skjˇlgˇ­an sta­.
     
Notkun/nytjar   Skrautblˇmabe­ Ý skjˇli. Laukarnir eru grˇ­ursettir me­ 25 sm millibili Ý be­ e­a be­ja­ra. Vaxtarsta­ur ■arf a­ vera sˇlrÝkur Ý skjˇli fyrir nŠ­ingum, en ekki fast upp vi­ su­urvegg, ■ar ver­ur of ■urrt. V÷kvun Ý me­allagi, ■arf reglulega v÷kvun en ekki of mikla. Jar­vegur ■arf a­ vera frjˇr, rÝkur af lÝfrŠnum efnum og vel framrŠstur. MŠlt er me­ a­ setja lauf e­a anna­ lÝfrŠnt yfir moldina til a­ halda betur rakanum Ý henni. FjarlŠgi­ dau­ blˇm en lßti­ st÷nglana standa ßfram. Laukarnir eru lßtnir vera ß sÝnum sta­ og blˇmstra ßr eftir ßr. Fer snemma af sta­ ß vorin og getur ■ß or­i­ fyrir frostskemmdu ef henni er ekki skřlt.
     
Reynsla   Me­alhar­ger­ planta, ■arf skřlingu ef vel ß a­ vera. Laukur keyptur og grˇ­ursettur Ý Lystigar­inn 1989, grˇ­ursett Ý be­ 1995, sein til, blˇm Ý september.
     
Yrki og undirteg.   'Royal Gold' řmist tali­ st÷kkafbrig­i e­a blendingur. 'Album' Blˇm nŠstum hrein hvÝt. Frjˇhnappar appelsÝnulitir. Var sß­ Ý Lystigar­inum 1999, Ý sˇlreit 2003. Laukar voru grˇ­ursettir Ý Lystigar­inn 2003 dau­ 2010.
     
┌tbrei­sla   AđRAR UPPLŢSINGAR: Tegundin vex ˙t ˙r klettaveggjum Ý fjallad÷lum Ý 1500-5500 m hŠ­.
     
Kˇngalilja
Kˇngalilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is