Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Lilium maculatum
Ćttkvísl   Lilium
     
Nafn   maculatum
     
Höfundur   Thunb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Flekkulilja
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti   Lilium x elegans
     
Lífsform   Fjölćringur og laukplanta.
     
Kjörlendi   Sólríkur vaxtarstađur (eđa í hálfskugga).
     
Blómlitur   Gulur, appelsínulitur eđa rauđur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   50-(100) sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttir, laufóttir stönglar.
     
Lýsing   Stönglar eru međ stöngulrćtur, 50(-100) sm háir, gáróttir. Laukar sammiđja, 4 sm breiđir, hreistur hvít, ekki samfest. Lauf 5-15×1,5 sm lensulaga til oddbaugótt, stakstćđ, 3-7 tauga. Blóm 3-12, stór, í sveip. bollalaga, upprétt. Blómhlífarblöđ 8-10 sm, gul, appelsínulit eđa rauđ, doppur breytilegar.
     
Heimkynni   Japan.
     
Jarđvegur   Frjór, framrćstur, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1, Jelitto, L and Wilhelm Schacht 1990 Hardy Herbaceous Perennials. I &II. – third ed. London.
     
Fjölgun   Međ frći, hliđarlaukum og laukhreistum.
     
Notkun/nytjar   Í trjáa- og runnabeđ eđa fjölćringabeđ. Ţrífst í ögn súrum jarđvegi. Vex frá sjávarmáli upp í 1000 m hćđ í heimkynnum sínum.
     
Reynsla   Talin međalharđgerđ-harđgerđ. Var sáđ í Lystigarđinum 1993 og dó í reit 1996.
     
Yrki og undirteg.   Ýmis yrki eru til svo sem; 'Alice Wilson' sítrónugul međ dökkrauđar dröfnur, 'Alutaceum' lágvaxin planta međ apríkósulit blóm, 'Atrosanguineum' dökkrauđ blóm međ svartar dröfnur, 'Aureum' rauđgul blóm og svartdröfnótt, 'Mahogany' er međ dökkrauđbrún eđa brúnrauđ blóm og fleiri.
     
Útbreiđsla   L. maculatum Thunb. er álitin af sumum vera L. dauricum Ker.-Gawl. x L. concolor Salisb.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is