Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Lonicera microphylla
Ćttkvísl   Lonicera
     
Nafn   microphylla
     
Höfundur   Roem. & Schult.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skildingatoppur
     
Ćtt   Geitblađsćtt (Caprifoliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Fölgulur
     
Blómgunartími   Vor-sumar.
     
Hćđ   - 0,9 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Sterklegur, lauffellandi runni, allt ađ 90 sm hár. Smágreinar stuttar, hárlausar, stinnar.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 2,5 × 1,25 sm, egglaga eđa öfugegglaga, snubbótt eđa hálfydd. Grunnur langyddur, blágrćn, fíndúnhćrđ, dökkgrágrćn ofan fín ullhćrđ, og greinilega ćđastrengjótt neđan.laufleggir 1,5 mm. Blómin fölgul. 1 sm, hárlaus til fíndúnhćrđ utan, tvö og tvö samanfrćflar ná lítiđ eitt út úr blóminu. Berin skćrrauđ, samvaxin.
     
Heimkynni   NV Himalaja, Tíbet, Síbería.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Vetrar- og sumargrćđlingar, sáning, sveiggrćđsla.
     
Notkun/nytjar   Fremst í blönduđ beđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta, sem sáđ var til 1978 og gróđursett í beđ 1985. Ţrífst vel, ađţrengd.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is