Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Lupinus polyphyllus
Ćttkvísl   Lupinus
     
Nafn   polyphyllus
     
Höfundur   Lindl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Garđalúpína
     
Ćtt   Ertublómaćtt (Fabaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Blár, purpura, bleikur, hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   80-140 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Garđalúpína
Vaxtarlag   Kröftug, fjölćr jurt, allt ađ 150 sm há, venjulega ógreind. Stönglar smá-dúnhćrđir.
     
Lýsing   Smálauf allt ađ 15 x 3 sm, 9-17, öfugegglaga-lensulaga, hvassydd, hárlaus ofan, lítiđ eitt silkihćrđ neđan. Blóm allt ađ 14 mm, blá, purpura, bleik eđa hvít, í krönsum, í nokkuđ ţéttum klösum, allt ađ 60 sm löngum. Blómskipunarleggir allt ađ 8 sm, blómleggir allt ađ 1,5 sm, stođblöđ 1 sm, bandlaga, skammć. Bikarflipar heilrendir, kjölur hárlaus. Aldin allt ađ 4 sm, brún, ullhćrđ, frć 4 mm, 5-9 doppótt.
     
Heimkynni   V N Ameríka.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, međalfrjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning (rispa frć), grćđlingar međ hćl ađ vori.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ.
     
Reynsla   Harđgerđ, hefur reynst vel í Lystigarđinum. Mikiđ rćktuđ hér áđur fyrr og til víđa í görđum bćđi norđan- og sunnanlands.
     
Yrki og undirteg.   'Alba', 'Rosea' og mörg fleiri
     
Útbreiđsla  
     
Garđalúpína
Garđalúpína
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is