Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
|
Ættkvísl |
|
Lysimachia |
|
|
|
Nafn |
|
nummularia |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Skildingablóm |
|
|
|
Ætt |
|
Maríulykilsætt (Primulaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær, sígræn. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
10-20 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Meðalhraður. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Sígræn hárlaus jurt, stönglar allt að 50 sm langir, jarðlægir, skríða hratt, skjóta rótum á stöngulliðunum. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin gagnstæð, allt að 20-25 mm, standa þétt saman breiðegglaga til næstum kringlótt, snubbótt, grunnur bogadreginn eða hjartalaga, leggstutt, kirtildoppótt. Blómin stök, sjaldan tvö saman, í blaðöxlum á miðjum legg, blómleggir stinnir, miklu styttri en eða lengri en laufið sem blómið stendur við. Bikar allt að 1 sm, flipar egglaga, langyddir. Krónan allt að 2 sm í þvermál, gul, flipar öfugegglaga, smá-kirtildúnhærð, doppótt með örsmáum, svörtum kirtlum. Aldin allt að 5 mm, hnöttótt, myndast sjaldan þar sem loftslagið er svalt. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa, M Rússland |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Rakur, frjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Engir. |
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting að vori eða hausti sáning að hausti. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í hengipotta, í svalakassa, sem undirgróður, í skrautblómabeð, við tjarnir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Er fremur viðkvæmt, þarf að vökva í þurrkatíð, þarf helst skýlingu úti í garði yfir veturinn. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Aurea' er með gullið lauf. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|