Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Mertensia maritima
Ćttkvísl   Mertensia
     
Nafn   maritima
     
Höfundur   (L.) S.F. Gray
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Blálilja
     
Ćtt   Boraginaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   blár
     
Blómgunartími   sumar
     
Hćđ   -1m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Blálilja
Vaxtarlag   Stönglar útafliggjandi, jarđlćgir +/- uppsveigđir. Blómin nokkur saman á greinaendum, stuttstilkuđ, fyrst rósrauđ og síđar ljósblá. Blöđin safamikil, egglaga og blágrćn
     
Lýsing   Lauf 2-10 x 4-5 sm, egglaga til spađalaga, snubbótt til langydd, lítiđ til ţétt nöbbótt á efra borđi. Blómleggir 2-30 mm. Bikar 2-6 x 1-4 mm, stćkkar viđ frćţroska. Króna bleik í fyrstu, verđur blá, pípan 2-5 mm, flipar 1.5-4 mm, uppréttir. Frćflar styttri og breiđari en frjóţrćđirnir. Stíll 2-5 mm. Frć (hnetur), slétt, hnöttótt
     
Heimkynni   Íslensk, N Ameríka, Grćnland, Evrasía
     
Jarđvegur   sendinn, ófrjór - međalfrjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting ađ vori eđa hausti sáning ađ vori, grćđlingar
     
Notkun   steinhćđir, beđ
     
Nytjar   Íslensk tegund, stundum flutt í garđa
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Blálilja
Blálilja
Blálilja
Blálilja
Blálilja
Blálilja
Blálilja
Blálilja
Blálilja
Blálilja
Blálilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: bjorgvin@akureyri.is