Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Mertensia sibirica
Ćttkvísl   Mertensia
     
Nafn   sibirica
     
Höfundur   (L.) G. Don.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Síberíublálilja
     
Ćtt   Boraginaceae
     
Samheiti   Mertensia pterocarpa
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   rauđbleikur-ljósblár
     
Blómgunartími   júní-júlí
     
Hćđ   0.5-0.8m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Síberíublálilja
Vaxtarlag   Beinir, blöđóttir, ógreindir stönglar í ţéttum brúskum. Blómin rauđbleik í fyrstu en verđa síđar ljósblá, pípukrýnd, hangandi í stuttri hálfkvísl
     
Lýsing   Grunnblöđin breiđellipsulaga eđa hjartalaga (egglaga) og langstilkuđ en stöngulblöđin stilklaus og mjórri, heilrennd og hárlaus. Öll plantan er meira og minna blágrćn. Lauf kjötkennd, hárlaus. Ţau neđstu fölnuđ viđ blómgun. Blómleggir ađ 2 sm. Bikar hárlaus. Króna blápurpura, pípa 4-5 mm. Flipar 3-5 mm. Ginleppar áberandi. Frć sléttar hnetur
     
Heimkynni   Evrasía
     
Jarđvegur   djúpur, frjór, međalrakur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   skipting ađ vori eđa hausti sáning eđa grćđlingar ađ vori
     
Notkun   undirgróđur , blómaengi, sumarbústađaland
     
Nytjar   Í E3 frá 1995. Ljókkar eftir blómgun og er ţá best ađ klippa hana alveg niđur, og kemur hún ţá aftur međ falleg blöđ, sáir sér mikiđ og ţví ekki mjög ćskileg garđplanta, ţarf uppbindingu eđa stuđning
     
Yrki og undirteg.   'Alba' međ hvít blóm
     
Útbreiđsla  
     
Síberíublálilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: bjorgvin@akureyri.is