Hulda - Úr ljóđinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Ćttkvísl |
|
Mertensia |
|
|
|
Nafn |
|
sibirica |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) G. Don. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Síberíublálilja |
|
|
|
Ćtt |
|
Munablómaćtt (Boraginaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Pulmonaria sibirica L. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Blápurpura. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí. |
|
|
|
Hćđ |
|
50-80 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Jarđstönglar liggja ţversum í jarđveginum. Stönglar oftast stakir, 30-60 sm háir, hárlausir, greiptir, ađeins blómskipunin er greinótt.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf međ 25 sm langan legg, blađkan egglaga til egglaga-aflöng, allt ađ 20 sm, kjötkennd, bláleit en međ hvelfda depla á neđra borđi, breiđfleyglaga eđa ögn hjartalaga, stuttydd, hliđastrengir bogaformađir, upphleyptir á neđra borđi, legglauf legglaus, oddbaugótt til bandlaga-aflöng, 3-7 x 1-1,2 sm, grunnur mjókkar smám saman, oddur hvassyddur eđa langyddur. Blómskúfar oftast 2 eđa 3, endastćđir, fara ađ líkjast punti međ aldrinum, 6-8 sm, hárlausir, blómfáir, ađalgreinin bogin. Blómleggur 2-7 mm, oftast sveigđur til hliđar, lítiđ eitt baksveigđur. Blómin međ löngu millibili. Bikar bjöllulaga, um 5,5 mm, 5-deildur nćstum ađ grunni, flipar mjó-egglaga til band-egglaga, snubbóttir. Krónan blá, um 1,4 cm, krónupípan um 8 x 4,5 mm, ginleppar í ţverfellingum, um 0,3 mm, sléttir. Krónutungan lítiđ eitt styttri en krónupípan, flipar dálítiđ útstćđir, breiđegglaga, um 3,5 mm, heilrendir eđa bugđóttir, snubbóttir, ćđar greinilegar. Frćflar festir neđan viđ kólfendana, frjóţrćđir tungulaga, um 2,5 mm, frjóhnappar bandlaga-aflangir, um 3 mm, dálítiđ dúhćrđir, grunnur gleiđur, oddur snubbóttur. Stíll ţráđlaga, um 1,5 sm, nćr um 3 mm fram úr krónunni, frćni skífulaga. Frćhnotir hvítar, hálfnýrlaga, 4-5 mm, dálítiđ netćđahrukkóttar, hárlausar.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Kína, Shanxi (Rússland). |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Djúpur, frjór, međalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1,2, www.efloras.org/florataxon.aspx?flora-id=2&taxon-id=200019093, |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting ađ vori eđa hausti, sáning eđa grćđlingar ađ vori. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróđur, í blómaengi, í sumarbústađaland. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í E3 frá 1995. Ljókkar eftir blómgun og er ţá best ađ klippa hana alveg niđur, og kemur hún ţá aftur međ falleg blöđ, sáir sér mikiđ og ţví ekki mjög ćskileg garđplanta, ţarf uppbindingu eđa stuđning. Er ekki lengur í Lystigarđinum 2015. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Yrkiđ 'Alba' er međ hvít blóm. |
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|