Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Milium effusum
Ættkvísl   Milium
     
Nafn   effusum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skrautpuntur
     
Ætt   Grasaætt (Poaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölært gras.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulgrágrænn.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hæð   150-180 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Skrautpuntur
Vaxtarlag   Fjölært gras, allt að 180 sm hátt.
     
Lýsing   Laufblaðkan 30 x 1,5 sm, hárlaus, bylgjuð. slíður slétt, slíðurhimna snubbótt, allt að 1 sm. Puntur allt að 30 x 20 sm, strjálblóma, lensulaga til egglaga eða aflangur, álútur, greinóttur, ljósgrænn eða með purpura slikju, greinar í krönsum. Mynd af yrkinu 'Aureum' er með gulgræn falleg blöð.
     
Heimkynni   Evrasía, N Ameríka, líka villt á Íslandi.
     
Jarðvegur   Meðalþurr-rakur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Stakstæð planta, í beð, sem undirgróður. í burknabeð.
     
Reynsla   Harðgerð planta, stórvaxnast allra íslenskra grasa.
     
Yrki og undirteg.   'Aureum' er yrki með gulgræn blöð og enn fegurra, en fremur viðkæm.
     
Útbreiðsla  
     
Skrautpuntur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is