Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Myrrhis odorata
Ćttkvísl   Myrrhis
     
Nafn   odorata
     
Höfundur   (L.) Scop.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Spánarkerfill
     
Ćtt   Sveipjurtaćtt (Apiaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr, stórvaxin jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   Allt ađ 200 sm
     
Vaxtarhrađi   Vex hratt.
     
 
Spánarkerfill
Vaxtarlag   Fjölćr ilmandi, hávaxin jurt, allt ađ 200 sm há. Stönglarnir eru holir, smádúnhćrđir. Laufin 2-3 sjađurskipt, laufhlutarnir 1-3 sm, aflangir-lensulaga, fjađurskiptir til djúptenntir, ljós neđan, oft međ hvíta bletti.
     
Lýsing   Sveipir samsettur međ 2-20 dúnhćrđa geisla 1,3 sm, engin reifalöđ, smáreifar um 5 grönn smástođblöđ, blómin hvít, karlkyns og tvíkynja á endastćđum sveip. Krónublöđin fleyglaga-öfugegglaga, ţau ystu eins og geislar. Aldin 15-25 mm, bandlaga-aflöng, klofaldin međ hvassa hryggi, dökkbrún međ ţornhár.
     
Heimkynni   Evrópa.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning eđa skipting ađ vori eđa hausti.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í sumarbústađaland. Rćktuđ sem lćkningajurt og kryddjurt til matar. Öll plantan međ anísbragđi og var áđur notuđ til matar og/eđa sem krydd til dćmis í súpur.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta, sem vex vel og myndar frć. Ef plantan er rćktuđ í görđum er gott ađ klippa blómin áđur en frć myndast, ţví annars sáir plantan sér auđveldlega út.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Spánarkerfill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is