Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Narcissus 'Salome'
Ættkvísl   Narcissus
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Salome'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skírdagslilja
     
Ætt   Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Laukur, fjölær.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Hreinhvítur, hjákróna ljósaprikósulit með gula jaðra.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hæð   45-50 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Skírdagslilja
Vaxtarlag   Eitt blóm á stilk, hjákróna > 1/3 en < ½ lengd blómblaðanna.
     
Lýsing   Plönturnar eru 45-50 sm háar. Blómhlífin hreinhvít, stór og skarast, hjákróna djúp, trektlaga, ljós-aprikósugul með gula jaðra. Það þarf að planta þeim þar sem sólin nær að skína á að hluta til svo að besti “bleiki” liturinn komi fram.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1, Upplýsingar og af umbúðunum og af netinu: Van Engelen Inc.
     
Fjölgun   Hliðarlaukar.
     
Notkun/nytjar   Í trjá- og runnabeð, í beð kanta og víðar.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til frá 1991 og 1998, laukar keyptir í blómabúð. Þrífast vel (2011).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Skírdagslilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is