Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Narcissus poeticus
Ćttkvísl   Narcissus
     
Nafn   poeticus
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hvítasunnulilja
     
Ćtt   Páskaliljućtt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Laukur, fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   snjóhvítur/appelsínugul hjákróna
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Hvítasunnulilja
Vaxtarlag   Laukar allt ađ 4 sm, dökkbrúnir. Lauf 20-40 sm × 6-10 eđa sjaldan allt ađ 12 mm, flöt ± bláleit. Blómstilkar allt ađ 50 sm, íflatir.
     
Lýsing   Blómleggir 1-4,5 sm. Blómhlífarpípa 2-3 sm, blómhlífarblöđ yfirleitt 2-2,5 sm, öfugegglaga til nćstum kringlótt, skarast neđst, eru ekki međ greinilega nögl, hvít eđa fölrjómalit. Hjákróna disk- eđa bollalaga allt ađ,4 sm í ţvermál, gul međ rauđa eđa himnukennda, smá bylgjutennta jađar. Frćflar í tveimur krönsum, sá neđri alveg inni í blómhlífarpípunni, sá neđri nćr ekki út úr hjákrónunni. Nokkrar (villtar) undirtegundir eru til. Mjög tegund breytileg hvađ stćrđ blómsins varđar og stöđu frćflakransanna.
     
Heimkynni   S Evrópa.
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1, 2
     
Fjölgun   Hliđarlaukar, laukar eru lagđir í september á 15-20 sm dýpi.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í beđ, í blómaengi, í grasflatir.
     
Reynsla   Ţrífst mjög vel, allt ađ 50 ára plöntur eđa eldri eru til í Lystigarđinum. Harđgerđ tegund, góđ til afskurđar.
     
Yrki og undirteg.   v. poeticus. Hjákróna disklaga. S-Frakkland, Ítalía v. verbanensis Herbert (N. verbanensis Herbert) Pugsley. Plantan fremur smá. Hjákróna bollalaga, 2 mm há, 8-9 mm í ţvermál, blóm 3,5-5 sm í ţvermál, blómhlífarblöđ greinilega broddydd. Ítalía v. hellenicus (Pugsley) Fernandes (N. hellenicus Pugsley) Hjákróna bollalaga, um 3 mm há, 1,2-1,4 sm í ţvermál, blóm 3,5-5 sm í ţvermál, blómhlífarblöđ snubbótt og broddydd. Grikkland v. recurvus (Haworth) Fernandes (N. recurvus Haworth) Blóm 5-7 sm í ţvermál. Hjákróna bollalaga, grćngul neđan viđ rauđan jađar. Sviss v. majalis (Curtis) Fernandes (N. majalis Curtis) Blóm 5-7 sm í ţvermál. Hjákróna međ rauđan jađar og hvítt belti rétt neđan hann. Frakkland.
     
Útbreiđsla  
     
Hvítasunnulilja
Hvítasunnulilja
Hvítasunnulilja
Hvítasunnulilja
Hvítasunnulilja
Hvítasunnulilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is