Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Narcissus pseudonarcissus
Ćttkvísl   Narcissus
     
Nafn   pseudonarcissus
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Páskalilja
     
Ćtt   Páskaliljućtt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Laukur, fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur til djúpgulur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   Allt ađ 90 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Páskalilja
Vaxtarlag   Laukur 2-5 sm, dökk- eđa ljósbrúnir. Lauf 8-50 sm × 5-16 mm, oftast bláleit, upprétt og ögn útstćđ, snubbótt. Blómstilkar oftast lengri en laufin, allt ađ 90 sm.
     
Lýsing   Hulsturblađ 2-6 sm, himnukennt. Blómhlífarpípa 1,5-4,5 sm eđa meir, hvít til djúp gul, jađrar stundum áberandi útbreiddir og ţá stundum baksveigđir, örlítiđ tenntir til djúptenntir eđa flipóttir. Frćflar og stíll alveg inni í hjákrónunni. Frjóhnappar ţétt saman og mynda hring neđan viđ frćniđ.
     
Heimkynni   V Evrópa, en hefur veriđ rćktuđ lengi og numiđ land víđa.
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Hliđarlaukar, laukar lagđir í september á 15-20 sm dýpi.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í blómaengi, í grasflatir.
     
Reynsla   Harđgerđ tegund, góđ til afskurđar.
     
Yrki og undirteg.   'Trousseau' hvít/gul hjákróna 'Van Sion' gullgul, 'Golden Harvest' fagurgul, 'Spellbinder' sítrónugul, 'Magnet' fölgul,'King Alfred' ljósskćrgul, 'Queen of Bicolors' ljósgul krónublöđ/dimmgul hjákróna.
     
Útbreiđsla   Páskaliljan er útbreiddasta Narcissus-tegundin og sú sem erfiđast er ađ greina.
     
Páskalilja
Páskalilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is